Vikan


Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 63

Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 63
Pósturinn Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Kárs- nesbraut 70, 200 Kópavogi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10— 14 ára, bæöi strákum og stelpum. Ahugamál:hestar, íþróttir og fleira. Elísabet Reynisdóttir, Kolbeins- götu 45,690 Vopnafirði, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum, á aldrinum 14—17 ára, er sjálf 14 ára. Ahugamál: ljósmynd- un, íþróttir, lestur, skemmtanir og margt fleira. Guðný Höskuldsdóttir, Skrúð- hömrum, 460 Tálknafirði, óskar eftir aö skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12—15 ára. Ahugamál eru allt milli himins og jarðar nema fýlupúkar. Svarar öllum bréfum. Hanna Skarphéðinsdóttir, Hring- braut 128E, 230 Keflavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14— 17 ára, er sjálf 14 ára. Ahugamál margvísleg. Helga Bára Tryggvadóttir, Lambastöðum, Hraungerðis- hreppi, 801 Selfossi, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur, 14 ára og eldri, er sjálf 14 ára. Ahugamál: hljómsveitir, pönk, ferðalög, hestar, fótbolti, skemmt- anir og margt fleira. Vantar einhvern húshjálp frá og með ágústmánuði? Dönsk stúlka bad þess að eftirfarandi auglýsingu vœri komið á framfœri? Vingjarnleg dönsk stúlka sem talar ensku, 20 ára göm- ul, er að leita sér að starfi sem húshjálp á Regkjavíkur- svœðinu. Skilgrði er að börn séu á heimilinu, að fólkið tali ensku (eða dönsku) og að þar séu engin dýr. Sem stendur er hún að lœra af- greiðslustörf í skóverslun og verður þar þangað til náms- tíminn rennur út í endaðan júlí. Helle Jörgensen, Stampmollevej 28 2 8300 Odder, Danmark. Sími á kvöldin 06-541784. Werner Pfrommer, Vogelsangstr. 12, D-7542 Scömberg 4, W- Germany. Hann er 33 ára. Cristiane Wied, Makiahilfberg 14, 8390 Passau, W-Germany. Hún er 23ára. Johanna de Klark, Pommernweg 7, D-3103 Bergen 2, W-Germany. Ann-Charlotte Enegren, Diamant- gángen 125, S-135 49 Tyresö, Sverige, er 23 ára og óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri. Ahugamál margvísleg. María Magnússon, Barbrods- vágen 5, 826 00 Soderham, Sverige, óskar eftir pennavinum á Islandi. Hún er 16 ára. Ahugamál eru margvísleg. Barbro Martinsen, Gravn 22, Samsmoen, 2700 Jevnaken, Norge, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14—18 ára. Ahugamál: jassballett, bréfaskriftir, popptón- list og strákar. Svarar öllum bréf- um. Susanna Udd, Duvholmsgrand, S- 127 41 Skarholmen, Sverige, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10— 15 ára, er sjálf 13 ára. Ahugamál: íþróttir, tónlist og dýr. Skrifar á ensku og sænsku. Marit Larsen, Stovnerlia 3, Oslo 9, Norge, óskar eftir pennavinum á aldrinum 18—20 ára, er sjálf að verða 19 ára. Ahugamál margvís- leg. Silvia Lang, Hafnergasse 5, 1020 Wien, Austria, óskar eftir penna- vinum, bæði strákum og stelpum, er 22 ára. Sara Halldórsdóttir, Heiðarbraut 4, 410 Hnífsdal, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12—13 ára, bæði strákum og stelpum. Ahugamál eru margvísleg. Svarar öilum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Edwina Johnson, P.O. Box 281, Tarkwa, Ghana, er 20 ára og óskar eftir pennavinum. Ahugamál: tennis, borðtennis, tónlist, sund og margt fleira. George WUliams Walker, P.O. Box 177, Cape Coast, Ghana, er 16 ára og vill eignast pennavini á Is- landi. Ahugamál margvísleg. Vijay Naidoo, 131 Fleet Street, Westcliff, Chastworth, Durban 4092, Natal, South Africa, óskar eftir pennavinum. Hún er 19 ára. Ahugamál margvísleg. Arndís Björk Andrésdóttir, Þilju- völlum 29, 740 Neskaupstað, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12— 15 ára. Ahugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Camilla Stáhlberg, Parkgatan 15, S-462 00 Vanersborg, Sverige, ósk- ar eftir að skrifast á viö stráka og stelpur. Hún er 14 ára. Ahugamál: íþróttir, hestar og önnur dýr. Skrifar á ensku og sænsku. Eva Wernström, Eva Bonniers- gatan 4,12666 Hagersten, Sverige, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 13—16 ára, er sjálf 13 ára. Ahugamál: dans, tónlist, lestur og margt fleira. Skrifar á ensku. Grete Meek, N-6120 Folkestad- bygd, Norge, óskar eftir pennavin- um. Ahugamál: ljósmyndun, póst- kort, frímerki og margt fleira. Hún er21árs. Renate Howrs, Post-fach, D-8100 Garmisch, Partenkirchen, Germ- any, er 27 ára kona og aðaláhuga- mál eru dýr. Herdís H. Arnadóttir, Asvegi 27, 760 Breiðdalsvík, óskar eftir pennavinum, helst strákum, á aldrinum 12—14 ára. Ahugamál: fótbolti, frjálsar íþróttir, tónlist, útilegur, handbolti og margt fleira. Setjist nú niður og skrifið. Svarar öllum bréfum. Eric Boury, Citédes Vignes, 36160 Sainte-Sévére, France, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum, á öllum aldri. Hólmfríður Árnadóttir, Túngötu 21, 610 Grenivík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 8—10 ára, er sjálf 9 ára. Ahugamál margvís- leg. Georgina Dickson, PO Box 238, Sekondi, Ghana, West-Africa, er 17 ára og óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri. Ahugamál: lest- ur, tónlist og pennavinir. Margrét Þorvaldsdóttir, Hæðar- gerði 18, 730 Reyðarfirði, Sunna Reynisdóttir, Austurvegi 2, 730 Reyðarfirði og Sigurbjörg Bóas- dóttir, Grímsstöðum, 730 Reyðar- firði, óska eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14—16 ára. Ahugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Guðmundur Rúnar Kæri Póstur! Þetta er í fyrsta sinn sem ég skrifa þér svo að ég vona að þetta pár fari ekki til Helgu. Þannig er að við erum hérna þrjár og okkur langar að vita hvað hann Guðmundur Rúnar, sá sem syngur Súrmjólk í hádeginu og serios á kvöldin, er gamall. Það eru komnar svo margar getgátur að hann gœti verið á öllum aldri. Þetta er þó ekki mjög per- sónulegt og efhœgt er, viljið þið þá líka birta mynd með. Meö fyrirfram þökk. Þrjár forvitnar. Eftir því sem Pósturinn kemst næst er hann 29 ára, fæddur 18.1.1954. HEFUR ÞU LES/Ð VANDAD MÁNADARRIT SEMER í SÉRFLOKK!Á ÍSLANDI Vinningshafar lukkuplatan '82—52 Hljómsvaitímar sam mest koma við sögu í kvikmyndinni Mað attt i hreinu aru Grýtumar (Gæmmar) og Stuðmenn. Erta Friðgoirsdóttir, Þórðargötu 22,310 Borgamesi. Þórunn Brandsdóttir, Kvisti, Reykhohsdal, 317 Botgamesi. Gerður S. Tómasdóttir, Víkurbraut 19,240 Grindavík. 6. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.