Vikan


Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 46

Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 46
Framhaldssaga mikiö hlaut aö vera aö. Hann hringdi í ítölsku lögregluna til aö reyna að komast í samband viö Jon. Italska lögreglan lét austur- rísku lögregluna vita, og leitin að okkur barst þegar yfir landa- mærin. Fjallabjörgunarsveitin brá skjótt viö, þegar Toni tilkynnti um snjóflóðiö, og Christoph, Stephen og Jon fengu lögreglu- fylgd á staöinn, þar sem Toni haföi fundið okkur. Þeir voru allir afar ánægöir með frammistöðuna og skáluðu óspart fyrir björgunar- afrekinu í rúbínrauöa víninu, og sem betur fór leyföi enginn sér þá óskammfeilni aö nefna héraöiö, sem þaðkom frá. Björgunarsveitarmennirnir höfðu einnig fundið Sloan og Ulrich. Snjóflóöið hafði lent af full- um þunga á bíl þeirra og sópaö honum mörg hundruð metra niður fjallshlíöina. Lík mannanna tveggja höföu fundist skammt frá bílnum. Hetja kvöldsins var auðvitaö Bruno. Hann hefði átt aö vera háttaður, en hann hafði þegar fengið sér lúr og náð úr sér mestu þreytunni. Nú sat hann, rjóöur af hita og æsingi, og hámaöi í sig stóran skammt af kjúklingum og hrísgrjónum og naut skefjalaust athygli allra viðstaddra. Eg gat ekki varist þeirri hugsun, að hann hlyti að uppskera bæði höfuðverk og magapínu, en því mátti heldur ekki gleyma, að það er ekki dag- legur viöburður fyrir átta ára barn að bjarga mannslífi. Bruno sat á milli Tonis og Stephens gegnt okkur Jon, rifjaði æ ofan í æ upp atburöi dagsins og leitaði öðru hverju staðfestingar minnar: — Var þaö ekki, Kate? — og: — Gerði ég það ekki, Kate? Til allrar hamingju var hann alltof upptekinn af sjálfum sér til að veita því eftirtekt, að faðir hans borðaöi eingöngu með vinstri hendinni, en ég með þeirri hægri, og hvorugt okkar hafði sérlega góða matarlyst. — Hann virðist hafa tengst þér sterkum böndum, sagöi Jon hljóð- lega viðmig. — Skiljanlega eftir allt, sem við höfum gengið í gegnum saman, Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og fjölbreYttum matseðli hafa aflað veítingahúsinu svo míkílla vinsælda, eykur Arnarhóll enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur berlega komið í Ijós að margir afviðskiptavinum Arnarhóls hafa brýna þörf fyrir aðstöðu til lokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma til móts við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Arnarhóls ákveðið að veita þessa þjónustu og eíns og alltaf þegar Arnarhóll er annars vegar situr fjölbreytnin í fyrirrúmi. Að aflokinni hagræðingu á salarkynnum veitingastaðarins getur Arnarhóll nú boðið fjölbreyttum hópí viðskiptavina sinna margvíslega þjónustu. KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK________________FYRIRTÆKI AmarhóII býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem einstakra og einníg einkasamkvæma. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: Smærri hópa (frá 10 manns) hádegí og kvöld alla vírka daga(í koníakssal). EINKASAMKVÆMI Stórar veíslur jafnt sem smáar. Sama hvert tílefnið er, brúðkaup, afmæli, fermingar, próflok, ArnarhóII annar öllu. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél til kl. 18.00) hádegi laugardaga og sunnudaga. Gestir utan af landi - Ópera-Leikhús___________________ AmarhóII tekur á móti hóppöntunum óperu- og leikhúsgesta utan af landi. Aukín þjónusta FUNDIR EINKASAMKVÆMI 46 Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.