Vikan


Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 48

Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 48
Framhaldssaga læti. á annarri tegund tónlistar. Hann hafði Bach í huga. Ég snarstansaði. — Hamingjan sanna! Ekki þó Johann Sebastian? — Eg get víst ekki þrætt fyrir það. Heldurðu, að þú getir vanist því? Mér fannst ég hlyti að geta það, einkum ef hann kyssti mig oftar eins og hann gerði núna. Við ætluöum aldrei aö geta slitið okk- ur hvort frá öðru. Ég reyndi að horfa í augu hans. — Það er snjór á augnhárum þínum, Johann Sebastian, sagði ég. — 0 — Eg fór ein inn í kirkjugarðinn og stóð við gröf Matts, eins og ég hafði gert fyrsta kvöld heim- sóknar minnar til Kirchwald. Því fór f jarri, að ég hefði nokkur áform um að gleyma Matt. Til þess var engin ástæða. Eitt sinn eilskaði ég hann, alveg eins og Jon hafði elskað konuna sína. Sú, sem ég var núna — sú, sem Jon kvaöst híifa orðið ástfanginn af — var mótuð af fyrri reynslu. Jon sagðist eLska þá Kate, sem ég var núna, ekki þá óþroskuðu Kate, sem ég hafði áður verið. Eg hafði þess vegna engin áform um að gleyma Matt, né Gjöra svo vel að fara úr öllum fötunum. Ég fer i kalda sturtu á meðan. reyna að láta sem hann hefði aldrei veriö hluti af lífi mínu. Þó var mynd hans þegar tekin aö blikna í huga mér. Eg gat nú hugs- að til hans með sársaukalausri hlýju og angurværð. Ég kvaddi hann, tók lukkumenið hans í leðurreiminni upp úr vasa mínum og lagöi það um steininn, sem bar nafn hans. Svo snerist ég á hæli og gekk út úr kirkjugarðin- um. Jon og Bruno stóðu og biöu mín við bílinn spölkorn neðar á vegin- um. Um leið og Bruno sá mig koma út um kirkjugarðshliðið, hljóp hann til mín og greip um hönd mína. — Æ, komdu nú, Kate, sagði hann. — Komum heim. Jon tók um hina hönd mína. Snjóþrungin skýin höfðu hörfað, og dimmblá nóttin var fest upp á himininn með skínandi stjörnum. Söeulok. KENWOOD CHEF 8ESJ/ <£? HJALPARKOKKUR/NN KENWOOD CHEF fylgir þeytari, hrærari, hnoðari, grænmetis- og ávaxtakvörn, plasthlíf yfir skál. KENWOOD CHEF er til í þremur mism. litum. Ennfremur er ávallt fyrirliggjandi úrval aukahluta, svo sem, hakkavél, grænmetisrifjárn, grænmetis- og ávaxtapressa, kartöflu- afhýðari, dósahnífur ofl. GMBOÐSMENN: J L-húsið, Hringbraut 121, Reykjavík Rafha hf., Austurveri, Reykjavík. Rafþjónusta Sigurd. Skagabraut 6, Akranesi Húsprýði, Borgarnesi. Húsið, Stykkishólmi. Verslun Einars Stefánssonar, Búðardal. Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi, Dal. Póllinn h/f, ísafirði. Verslun Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík. Verslun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Radío- og sjónvarpsþjónustan, Sauðárkróki. Verslun Sveins Guðmundssonar, Egilsstöðum. Mosfell, Hellu. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Radío- og sjónvarpsþjónustan, Selfossi. Kjarni, Vestmannaeyjum. Rafvörur, Þorlákshöfn. Verslunin Bára, Grindavík. Stapafell h/f, Keflavík. RAFTÆKJADEILD 4(8 Vikan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.