Vikan - 10.02.1983, Síða 53
orðið sú sem tilkynnir sig síðast,
sem hlutskörpust verður, eins og
sú sem tilkynnti sig fyrst.
Við minnum enn á höföingleg
verðlaunin í Ford-keppninni — 50
þúsund dollarar í reiðufé og
starfssamningur við Ford Models,
sem veitir ótrúlega möguleika á
frama, aðstöðu og tekjum. Fyrir
utan að Eileen Ford, forstjóri
fyrirtækisins, er kunn að því að
halda fast utan um stúlkurnar
sínar og veita þeim gott brautar-
gengi og veganesti.
Sem sagt: Ekki hika við að
senda þátttökutilkynninguna,
hringja í síma 2—70—22 eða heim-
sækja okkur í Si'ðumúla 23, efstu
hæð, á venjulegum skrifstofutima.
Að hika er sama og tapa. Skilyrðin
eru aðeins tvö: að þátttakandinn
sé minnst 173 sentímetrar á hæð
og 17—23 ára þegar keppnin fer
fram. — Leiki vafi á um hæðina
skuluð þið bara leyfa okkur að
mæla, það verður hvort sem er
gert þegar þátttakendur verða
boðaðir til myndatöku á Vikunni.
Væntanlegur þátttakandi
Nafn______________________
Heimili___________________
Sími______________________
Fæðingardagur og ár_______
Hæð_______________________
Staða (skóli)
Hver tilkynnir:
Nú liour ört að þvi' að frestur
fyrir þátttökutilkynningar í Ford-
keppninni renni út. Allar tilkynn-
ingar þurfa að vera komnar til
okkar (eða póststimplaðar) í sfð-
asta lagi 20. febrúar. Þegar þetta
er skrifað eru fáeinir dagar síðan
keppnin var kynnt og nú þegar eru
þátttökutilkynningar farnar að
skipta tugum.
En látið það ekki á ykkur fá.
Sama er hvort þátttakendur eru 30
eða 130. Það getur alveg eins
Nafn
Heimilí
Sfmi
Hefur samráö verið haft við væntanlegan þátttakanda?
*■ ,•*. ■ i. >*
^ í
Æ
• .
wmW*.
‘íáfcr -
Tetra Kl
Frumski/yrði fyrir
vel heppnað fiskaha/d
er fyrsta flokks fiskafóður
Sendum gegn póstkröfu.
6ULLFISKÆ#
BG€>IN<#
Aðalstrætí 4. (Físchersundí) Talsímí=117 57
6. tbl. Vlkan »