Vikan


Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 27

Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 27
^x^^^ Mazembe meðal aðdáenda **elsti munur á tónlist þessara ^ggja landa er sá aö Kenýa- ^nenn spila haröari takt og árásar- Sjarnari, enda er Nairobi mjög toö borg þar sem kapítalismi ræður r^jum. I Tanzaníu er hins vegar e^ns konar sósíalismi og menn rólegri. Helsta hljómsveit Kenýa neínist Mazembe, eöa Jaröýtan, og ^Pilar allt upp í 30-40 mínútna lon§ lög. AIT-hljómplotur hafa innig tekiö hana undir verndar- Væng sinn. tífandi tónlist Austur-afrískar hljómsveitir ru í mjög nánum tengslum viö neyrendur sína. Utvörp, sjón- 0rP og litmyndablöö eru fátíö í A- riku 0g því ná hljómsveitirnar u aflega sambandi við áheyrend- a hljómleikum. Stjörnudýrkun ^°PPgoöa þekkist ekki en borin er list -fyrir vinsælurn nlJ°m- Ij^^önnum, eins og ættar- le i°8juin. Tónlistarmennirnir sg]a yfirleitt mikla áheíslú á þjóðerni sitt og sjálfstæðisbaráttu Afríku og líta ekki á sig sem skemmtikrafta eingöngu heldur einnig raddir baráttunnar. Makassy orðaði stöðu sína þannig: „Sumir tónlistarmenn syngja um pólitík, aörir um ást. Eg tilheyri hvorugum flokknum, mín tónlist fjallar um lífiö.'' Eg hef þaö á tilfinningunni að fólk hér á Islandi viti heldur fátt um Afríkumenn. Það sem fólk les í blöðum eða heyrir í fréttum gefur þá hugmynd að Afríka sé stríðs- hrjáð, bláfátæk álfa, þar sem flestir lifa á hungurmörkunum. Færri vita að í Afríku er gífurlega auðug og lifandi menning sem við hefðum gott af að kynnast. Afrísk popptónlist er gott dæmi um þessa menningu. Tónlist hefur oft þann hæfileika að yfirstíga allt bil á milli menningarheilda, gefa skýra mynd af lífskrafti og lífsgleði þjóðanna. Sá lífskraftur er óvíða meiri en í afrískri tónlist. Byggtá NME. k3 Fr**bbhk Fræbbblarnir eru hættir. Snemma í febrúar héldu þeir kveðjutónleika sína, óauglýsta, á Hótel Borg. Það var Valgarður Guðjónsson, söngvari hljóm- sveitarinnar, sem tók þá ákvörðun að ganga úr hljómsveitinni og beita sér fyrir stofnun nýrrar. Þeir Steinþór og Stebbi hyggjast halda áfram starfsemi með nýju gítarleikurunum tveimur. Þá vantar söngvara og auglýsa hér með eftir einum slíkum. Fræbbblarnir voru stofnaöir í desember 1978 og voru því orönir ein elsta hljómsveit landsins, rúmlega fjögurra ára. Þeir voru fyrsta pönkhljómsveitin sem eitthvaö kvað að og fengu á sig mikla og óvægna gagnrýni í upphafi. Þeim tókst aldrei að losa sig við þessa fordóma þrátt fyrir frábæra tónlist á köflum. Eftir hljómsveitina liggja 5 hljómplöt- ur, sú litla hvíta, stóra platan Viltu nammi, væna, 4ra laga ^rtrhtetta platan Bjór, stóra platan Popp- þéttar melódíur... og Warkwelt in the West. Auk þess er efni frá þeim á ýmsum samansafnsplöt- um, svo sem Okkar á milli í hita og þunga dagsins, Northern Lights Playhouse og eflaust fleir- um. Besta tímabil Fræbbblanna var í kringum útkomu stóru plötunnar Viltu nammi, væna. Þá var tón- list þeirra fersk og kraftmikil og þeír héldu fjölmarga frábæra hljómleika. Hljómsveitin átti mikið og traust fylgi í Kópavogi og víðar og hratt af stað tónlistar- bylgju í þeim bæ. Hljómsveitin hafði sinn einstaka stíl og Fræbbblakonsert var sérstakt og bráðskemmtilegt fyrirbæri, sér- staklega ef hann var haldinn í Kópavogsbíói. Eftir útkomu hinnar frábæru Bjórplötu tók að halla undan fæti. Hljómleikar með Fræbbblunum urðu fátíðari og svo virtist sem þeir hefðu að nokkru misst tökin á tónsköpun sinni. Stóra platan Poppþéttar meló- díur. . . var tilraun til að endur- nýja tónlistina, gera hana poppaðri, en tíminn virtist hafa hlaupið á undan hljómsveitinni og platan var aö nokkru misheppnuð. Kvikmyndaleikur Valla tók tíma frá söngvarahlutverki hans og gróf frekar undan hljómsveitinni, auk þess sem hlutur hljómsveitar- innar í Rokki í Reykjavík og Mela- rokki var ekki vel heppnaður. Þetta skref, að hætta, viröist því vera rökrétt afleiðing þótt 4ra laga platan Warkwelt in the West hafi sýnt að hljómsveitin var ekki dauð úr öllum æöum. Vikan óskar þeim Fræbbblum góös gengis í átökum viö ný viðfangsefni. H.tbl.ViKan27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.