Vikan


Vikan - 17.03.1983, Page 29

Vikan - 17.03.1983, Page 29
Lagið Afríca með bandarísku hljómsveitinni TOTO hefur notið vinsælda að undanförnu enda lagið áheyrilegt. Platan sjálf er lika hin fallegasta, litþrykkt og i laginu eins ogAfrika. Unglingarnir og þeir sem. eru að hefja búskap hafa sjaldnast úr of miklu að spila. Húsgögn og bús- áhöld eru gjarnan eitthvað sem vel- viljaðir ættingjar og vinir eru búnir að legga af sér. Bn með smekkvisi og hugmyndaflugi má oft gera mikið úr litlu og prýða hibýlin þótt efnin séu ekki mikil. Á meðfylgj- andi myndum sést hvar gamlar ferðatöskur og koffort eru notuð á nýstáríegan máta. Gamlar töskur má sjálfsagt enn finna i skran- búðum eða kjallarageymslum. Vatn og sápa nægja yfirleitt til að friska þær upp. Ef þær eru úr tré má pússa yfir með húsgagnaáburði. Koffortið hefur verið klætt að innan með veggfóðri en bómullar- eða striga- efni koma að sama gagni. Siðan er settgler- eða akrýlplata yfir. Gamlir speglar, myndir og nýtiskuleg plaköt mynda skemmti- legar andstæður. Púðar, blóm og smáhlutir setja siðan punktinn yfir /-/<5. II. tbl. Vikan 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.