Vikan


Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 29

Vikan - 17.03.1983, Blaðsíða 29
Lagið Afríca með bandarísku hljómsveitinni TOTO hefur notið vinsælda að undanförnu enda lagið áheyrilegt. Platan sjálf er lika hin fallegasta, litþrykkt og i laginu eins ogAfrika. Unglingarnir og þeir sem. eru að hefja búskap hafa sjaldnast úr of miklu að spila. Húsgögn og bús- áhöld eru gjarnan eitthvað sem vel- viljaðir ættingjar og vinir eru búnir að legga af sér. Bn með smekkvisi og hugmyndaflugi má oft gera mikið úr litlu og prýða hibýlin þótt efnin séu ekki mikil. Á meðfylgj- andi myndum sést hvar gamlar ferðatöskur og koffort eru notuð á nýstáríegan máta. Gamlar töskur má sjálfsagt enn finna i skran- búðum eða kjallarageymslum. Vatn og sápa nægja yfirleitt til að friska þær upp. Ef þær eru úr tré má pússa yfir með húsgagnaáburði. Koffortið hefur verið klætt að innan með veggfóðri en bómullar- eða striga- efni koma að sama gagni. Siðan er settgler- eða akrýlplata yfir. Gamlir speglar, myndir og nýtiskuleg plaköt mynda skemmti- legar andstæður. Púðar, blóm og smáhlutir setja siðan punktinn yfir /-/<5. II. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.