Vikan - 05.01.1984, Side 23
Kvikmyndin FlasfldariCB hefur
gert mikla lukku viða um lönd, ekki
síst hér á landi. Í henni léku tveir
nýliðar aðalhlutverkin og hlaut
annar þeirra, Jennifer Beals, mikið
lof fyrir frammistöðu sína. Það sem
vakti ekki sist athygli voru dans-
atriðin í myndinni og lengi vel létu
framleiðendur kvikmyndarinnar í
það skina að það væri aðalleikkon-
an sjálf, Jennifer Beals, sem
dansaði. En á blaðamannafundi eft-'
ir frumsýninguna sagðist hin unga
leikkona alls ekki geta tekið við
Uuiwk »
þessu hrósi fyrir dansinn þar sem
það hefði alls ekki verið hún sem
dansaði! Vildi hún að staðgengill
sinn, Marine Jahan, hlyti allt lofið
og bað um að það kæmi fram í
blaðaskrifum.
Ekki voru yfirmenn Jennifer
Beals ánægðir með þessa hrein-
skilni hennar og óttuðust að athygli
áhorfenda yrði ekki hin sama, allir
færu að reyna að finna út hvenær
Jennifer dansaði og hvenær Marine
dansaði. Ekki þurftu þeir þó að
hafa áhyggjur af því að uppljóstrun-
in kæmi niður á aðsókninni. Kvik-
myndin hefur fengið metaðsókn
alls staðar.
En fyrir þá sem vilja vita meira
um Marine Jahan skal upplýst að
hún er 24 ára gömul, litil og frönsk.
►
Manne Jahan er staðgengill
Jennifer Beals í kvikmyndinni
Flashdance.
og mikill aðdáandi Fred Astaire og
Ginger Rogers. Marine Jahan er nú
á góðri leið með að slá í gegn út á
dansinn í Flashdance og svo það
valdi nú engum misskilningi þá
dansar hún öll dansatriði kvikmyndar-
innar.
/ fyrstu héldu menn að Jennifery
Beals dansaði sjálf en síðar kom
annað íljós.
ALLIR
BÍLAR
í HÚSI
TRYGGÐIR
NJALSGATA
■*T Opiö«hádeginu
(iRKTTISÍí ATA
úmi 25252 iínui/
LALÍiAVKt.l R
X. tbl. Vikan 23