Vikan


Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 42

Vikan - 07.06.1984, Blaðsíða 42
1S Framhaldssaga ÁTÖK Hann setti bréfiö í umslag og lét flugstjórann fá það til aö setja í póst, velti fyrir sér hvort þaö yröi ritskoöaö. Áhöfnin, sem horföi á hann meö opinskárri for- vitni, yröi undrandi á heim- leiðinni. Hann haföi verið fullviss- aöur um aö þaö heföi ekki aðeins verið tekiö af henni trúnaöarheit, henni yröi haldið í notalegri ein- angrun þar til aðgeröum lyki. Þaö höföu komiö upp of mörg njósna- tilfelli í Noregi til aö stjórnin tæki nokkra áhættu, fyrst hún var búin aö samþykkja að láta til skarar skríða. Þegar vélin var farin frá Tromsö fór Peterson í hvítan samfesting með þykku fóðri, nægilega hlýjan til aö koma í staö svefnpoka niðri á jörðinni. Flugþjónarnir horfðu heillaöir á þegar hann fór yfir út- búnaöinn sinn. Hann stakk kortunum í langan vasa á buxna- skálminni. Hann var með uppá- haldsvopnið sitt, .357 magnum skammbyssu, skotfæri og lítiö blikkljós, allt fest í beltiö sitt. Fallhlífin var samanbrotin á baki hans. Viö hana var festur sjálf- virkur loftvogar-opnari sem opnaði fallhlífina í 2000 feta hæð ef hann heföi ekki þegar opnað hana. Við varafallhlifina á bringu hans var festur hæðarmælir. í fimmtán mínútna fjarlægö frá Svalbaröa festi hann langan hólk við hægri fótlegg sinn, en hann myndi á endanum hanga undir honum í nælonkaöli. I honum voru matarskammtar, föt til skiptanna, M-16 riffill, saman- brotin skíöi og lítiö loftskeytatæki. Loks festi hann hjálm á höfuðið og slagaði klunnalega aftur í, eins og vera úr geimferöasögu, reyndi að halda jafnvægi í ganginum á milli sætanna. Liöþjálfinn, sem átti aö koma honum af staö, sömuleiöis klæddur í stökkgalla og meö fall- hlíf ef óhapp yröi, beiö við símann sem áhöfnin notaði yfirleitt. 42 Vikan 23. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.