Vikan


Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 5

Vikan - 01.11.1984, Blaðsíða 5
Fjallið Skjaldbreiður. Það var á þessum slóðum sem Jónas Hallgrímsson villtist frá sam- ferðamönnum sínum, var einn með hrossi sinu í tvö dægur og orti kvæðið góða. Á hverju hausti auglýsa sýslumenn landsins í blöðum og útvarpi að menn geti étt von á umferðartöfum vegna fjárrekstra. Sumir þeirra loka raunar ýmsum vegum í umdœmum sínum fyrir bflum til þess að trufla ekki þessa ferfættu vini okkar. Göngur og röttir eru tími athafna í sveitum landsins. Það er líka alltaf nokkur ævintýrablœr yfir fjallferðum og smalamennsku: Þetta eru oft margra daga ferðir á hestum um fjöll og vegleysur. í austurhluta Þingvallahrepps eru aðeins tveir bæir í byggð, Miðfell og Mjóanes. Þeir eiga afrétt með Gríms- nesingum en fá aðstoð frá vinum og kunningjum til smalamennskunnar sem tekur tvo daga. Útsendari Vik- unnar veitti þeim lið í september 1983 og tók nokkrar myndir sem nú koma fyrir augu lesenda. Afrétturinn liggur eiginlega norð- austur af þjóðgarðinum, frá Kaldadal f vestri, upp í hlíðar Skjaldbreiðar og austur að Tindaskaga. Réttað er við Gjábakka. Þar er nú ekki búið lengur fremur en á öðrum bæjum innan þjóð- garðsins. Áður fyrr hefur líklega verið fleira fé í Gjábakkarétt en nú er. Þá var búið á Þingvöllum, í Vatnskoti, Skógarkoti, Hrauntúni, Gjábakka og Arnarfelli en allir þessir bæir voru í byggð fram á þessa öld. Myndir: Guðrún Jóhannsdóttir Texti: Sigurður Tómasson og Eggert Einarsson. Göngur í Þingva/lasveit 38. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.