Vikan


Vikan - 18.04.1985, Síða 4

Vikan - 18.04.1985, Síða 4
Kopargyllt hár Oft er sagt að fermingin sé sá viðburður sem miðað er við þegar talað er um að börn breytist í hálffullorðið fólk! Þar sem fermingar hafa nú staðið yfir er ekki úr vegi að kíkja á hvernig klippingu þær hálffullorðnu velja sér á þessum tímamótum. Það var hárgreiðslustofan Salon VEH sem sá um greiðslur, snyrtistofan Salon VEH sá um snyrtingu og fatnaðurinn er frá Karnabæ, Glæsibæ. Hárið er hér mjög mik- ið þynnt, bartar eru i hliðum og hárið klippt stutt í hnakkanum. Þverlínur einkenna þessa hárgreiðslu. Kopargyllt skol er sett yfir mjög Ijósar strípur. Síðan er sett gel i blautt hárið og fingr- unum rennt í gegn. Það er blásið þurrt og síðan er aftur sett gel i það og gel í hliðarnar til að undirstrika lín- una uppi á hvirflinum. Ljósmyndir: RagnarTh. Fyrirsætur: Hallfríður Guðfinnsdóttir og Guðfinna Laufdal Traustadóttir. x

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.