Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 10
16. tbl. 47. árg. 18.-24. apríl 1985. - Verð90 kr. GREINAR OG VIDTÖL:_________ 12 „Ambassadeur d’art” — spjallað við Nínu Gautadóttur, my ndlistarmann í París. 14 Féll af 15. hæð og er jafngóður eftir. 21 Það þarf ekki að henda ágætum áhöldum — segir Ingibjörg ráðskona á Grund í Viku-viðtali. 28 Volvo740GLíbílaprófunVikunnar. 31 Risaeðlan flýgur á ný — Vísindi fyrir almenning. SÖGUR: 18 Börnin í garðinum — smásaga. 41 Klukkurnar í Tíról — Willy Breinholst. 42 Vefur — Lace — framhaldsagan, sj ötti hluti. VMISLEGT: 4 Kopargyllt hár — kynntar tvær hárgreiðslur sem vinsælar hafa verið hjá fermingarmeyjum._____________________ 6 Frumskógur í stofunni — við lítum aðeins á blómin. 16 Mjúk lending — agnarlítið skot um svifdreka._ 17 Enska knattspyrnan heldur áfram aösláígegn. ____ 24 Læknirinn setur á sig svuntuna — Öttar Guðmundsson læknir tekur að elda í eldhúsi Vikunnar. 26 Stjörnuspá daganna. 32 Kóngurinn heldur velli — Borghildur Anna situr boð YSL. 36 Himinblá með grænum röndum — ein duggunarfögur í handavinnuþættinum. __________________________ 38 Vídeóvikan — sagt frá frambærilegum vídeómyndum. 54 Föndur í Bamavikunni. ____ 58 Hvitir mávar á heimsfrumsýningu á Seyðisfirði. 60 Popp: Ur herbúðum Culture Club. UTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarason. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Hrafnhildur Sveinsdóttir. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Guðrún Birgisdóttir, Sigurður G. Tómasson. ÚTLITS- TEIKNARI: Páll Guðmundsson. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 68-53-20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: língt fólk fylgist ekki síður með tískunni en þeir full- orðnu. Við helgum því for- síðuna aö þessu sinni unga fólkinu. Á bls. 4 og 5 er að finna nýjustu hárgreiðslur og síðustu strauma í snyrt- ingu fyrir sumarið. Og auðvitað er allt í bleikum tónum í takt við þaö sem tískukóngarnir hafa boðað. Ljósmynd: Ragnar Th. Fyrirsæta: Guðfinna Lauf- dal Traustadóttir. Skólaskrýtlur Kennarinn: Hver skaut — _ — Abraham Lincoln? Kennari: Guðmundur, hvað Nemandinn: Spyrðu mig er fimm plús fimm? ekki, ekki kjafta ég... Guðmundur: Níu. — Kennari: Vitlaust! Það eru Svo var það nemandinn sem tíu. var svo óþægur að einn daginn Guðmundur: Það getur ekki var hann sendur með miða verið, seinast sagðirðu að heim þar sem krafist var full- f jórir plús sex væru tíu!! nægjandi skýringar á þvi hvers — vegna nemandinn mætti i Kennari: Jón, þessa bók skólann. skaltu nota skynsamlega. Þú munt komast að raun um að hún lóttir af þár helmingnum af vinnunni. — Sagði söngkennarinn Jón: Get óg nokkuð fengið þinn virkilega að þú hefðir tvær. . . ? himneska rödd? — — Ja, hann sagði alla vega — I hvaða skóla ætlarðu í að hún væri ójarðnesk. . . vetur, Gulla? — — Ég var að hugsa um Stýri- Hvernig mó það vera að mannaskólann. . . krakkarnir sem hata skólann — Eru ekki bara strákar í mest skuli alltaf verða kennar- honum? ar? — Einmitt! □ov Teiknaðu kall! og ég skal segja þér hvernig þú ert Þetta er grafalvarleg sálfræðiþraut í léttum dúr. Margir telja hana mjög afhjúpandi en aðrir efast um aðhúnsé marktækfþað eru þeir sem ekki líkaði útkoman). Þrautin er sú að teikna kall úr tíu formum, þríhyrningum, hringjum og ferhyrningum. Hver kall verður að vera samsettur úr tíu einingum og hverjum og einum er í sjálfsvald sett hversu margar þeirra eru hringir, þríhyrningar og ferhymingar. Upp með blýantinn! „Ó, sól, ó, vor, ó, svala lind. Einn silung ég elska, af ást er blind." 10 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.