Vikan


Vikan - 18.04.1985, Síða 28

Vikan - 18.04.1985, Síða 28
BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR: Hœð undir lœgsta punkt bílsins er 15 sentimetrar samkvæmt bilablaði Vikunnar. Þó virðist groddavegur sem þessi ekki vera liklegur til skaða. Hlífðarpanna reddar málunum ef illa fer. VO LVO 740 G L Lengi hefur farið það orð af Volvobílunum að þeir séu með eindæmum traust farartæki. Reyndar hefur líka viljað loða við þá að þeir séu mestu lúxustraktorar sem fáanlegir séu. Sænsku Volvoverksmiðjurnar hafa nú hleypt af stokkunum hjá sér nýjum traktor. Volvo 740 heitir hann og ber allsterkan keim af „fína" bróður sínum, Volvo 760, sem leit fyrst dagsins Ijós fyrir fáeinum árum. Kunnugir telja að með þessum bílum sé verið að gera hríð að bandaríska markaðnum en hann þykir einn sá girnilegasti fyrir bílaframleiðendur því allir eru svo óskaplega ríkir í Ameríku. 18 Vikan 16. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.