Vikan


Vikan - 18.04.1985, Page 36

Vikan - 18.04.1985, Page 36
Himinblá með grænum röndum Efni: Pingouin-Iceberg, 12 bláar hnotur (50 g hver), 2 grænar hnotur. Prjónar: Hringprjónn nr. 4 1/2 og 6, 2 prjónar nr. 41/2 og 6. Prjónfesta: 101. x 10 umf. = 11 cm x 6 cm. Stærð: 38-40. Bolur: Fitjið upp 1201. á hringprj. nr. 6 meö bláum lit. Prjónið 1. umf. slétt prj. 2. umf.: * 11. sl., 11. br. * Endurt. frá * til * út prjóninn. Endurtakið 1. og 2. umf. þar til bolurinn mælist 30 cm. Prjónið þá 2 umf. með grænum Ut og 2 umf. með bláum lit. Endurtakið 3 sinn- um. Skiptið þá lykkjunum til helminga og prjónið fram- og bak- stykki á tvo prjóna með bláum lit. Prjónið þar til 24 cm mælast. Fellið allar 1. af. Ermar: Fitjið upp 28 1. á 2 prjóna nr. 4 1/2 með bláum lit. Prjónið stroff, 1 1. sl., 1 1. br., 5 umf. Skiptið þá á prj. nr. 6 og prjónið * 1. umf.:l 1. sl., 1 1. br. 2. umf.: slétt prj. * Endurt. frá * til *. Aukið út um 11. í byrjun og enda 4. hv. umf. Þegar ermin mælist 23 cm eru prjónaðar 3 grænar rendur eins og á bolnum. Þegar ermin mælist 50 cm (ca 70 1.) eru allar 1. felldar af. Frágangur: Axlir: Saumið saman 18 1. hvorum megin. Saumið síðan saman ermar og saumiö þær við handveg. Hálsmál: Takið upp 50 1. á hringprj. nr. 4 1/2 og prjónið strorf, 11. sl., 11. br., 6—7 cm. Fellið allar 1. laust af. Br jótið helminginn af stroffinu inn og saumið niður á röngunni. Hönnun: Aldís Guðrún Gunnarsdóttir Ljósmynd: Ragnar Th. Snyrting: Bjarkey Magnúsdóttir 36 Vikan 16. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.