Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 44
Francois og var nemi
í Le Mornay.
rancoir var eins og
forskrift, dökkhærður og
myndarlegur. í örmum þessa
liðuga herra (öruggur með sig,
jafnvel þegar hann sneri í
valsinum) leið Kata yflr dans-
gólfið í gleðivímu. Með stjórn-
sömum örmum þrýsti hann
henni fastar að stífuðu skyrtu-
brjóstinu og hjartað í henni
barðist ótt og títt þegar hún
fann ókunnuga hlýjuna frá
honum við brjóst sín. Næsti
dans var rúmba sem Francois
dansaði með alls kyns tilfæring-
um. Það er of heitt hérna inni,
hugsaði hún, síðan fann hún
til torkennilegrar kenndar; hún
fann samhliða til svima í höfð-
inu, stings í maganum og hún
kiknaði í hnjáliðunum. Það er
að líða yfir mig, hugsaði hún,
en hvað það er skrítið. Allt í
einu rann það upp fyrir Kötu,
þetta hlýtur að vera það. Hún
var að springa af hamingju og
hélt að þessi losti væri ástin.
Francois hafði æfðan og lipr-
an talanda. Þegar þau liðu yfir
gólfið eða þegar hann beygði
sig yfir hana í innilegri samba
talaði hann mjög kurteislega,
eins og þau væru að drekka te
með fjölskyldu hans. Kötu
fannst það einkennilega æs-
andi að finna hvernig hann
harðnaði upp við hana (eða var
hún bara að ímynda sér það því
hann hafði greinilega ekki
tekið eftir neinu) meðan hann
sagði afar þýðlega frá bestu
skógarstígunum, skíðabrekk-
unum, leiðsöguritunum,
börunum, hótelunum og dans-
stöðunum í grenndinni.
ðí.
ata sagði fátt.
Grænu augun hennar störðu
bara í aðdáun á sólbrúnt andlit
Francois á meðan hann út-
skýrði að það væri aðeins einn
galli á gjöf Njarðar á laugar-
dagskvöldsböllunum. Eftir
ballið var stúlkunum bannað
að tala við mennina sem þær
höfðu kynnst. Á laugardags-
kvöldum mátti halla sér að
draumaprinsinum í ótal út-
setningum á ,,La Vie en Rose”
en ef hann varð á vegi manns á
sunnudagsmorgni átti maður
að láta sem maður sæi hann
ekki, horfa beint í gegnum
manninn sem hugsanlega var
stóra ástin í lífinu.
Frá bæjardyrum skólastjór-
ans séð áttu stúlkurnar að vera
útlærðar í samkvæmisdönsum
áður en þeim var skilað aftur
heim í foreldrahús. Francois út-
skýrði að þó kenna mætti með-
fæddri vanhæfni stúlknanna,
leti þeirra, barnalegri tauga-
veiklun eða taugaspennu fyrir
stelpurnar töluðu ekki við
hana. Þær voru ekki bara
öfundsjúkar vegna þess hve
Kata var vinsæl. Þær voru
reiðar vegna þess að þær
botnuðu ekkert í þessu. Kata
var svo venjuleg. ,,Ég skil ekki
hvað hann sér við hana í
þessum gamla, ljóta kjól,”
hnussaði í einni. Það er ekki
fegurðinni fyrir að fara. Þunnt
hár — ekki einu sinni sítt — og
þessi skrítnu grænu útstæðu
augu.”
Kata fékk í fyrsta sinn að
finna smjörþefínn af ótrúlegri
öfundsýki sem hún átti eftir að
þola af hálfu kvenna næstu
blæðingar um sitt af hverju
sem miður færi þá yrðu foreldr-
arnir ævareiðir ef stúlkurnar
kynnu ekki að dansa. Það var
góð og ódýr leið til þess að
finna herra sem væru viljugir
að kenna þeim og æfa þær að
leyfa nemunum að sækja opin-
bera dansleiki á kostnað for-
eldranna. Samt sem áður
treysti Chardin karlinn ekki
neinni einustu unglingsstúlk-
unni sem hann bar ábyrgð á og
hann kærði sig ekki um ösku-
reiða tilvonandi afa og ömmur,
heimtandi skaðabætur eða það
sem verra var, að fá að vita
faðernið. Auðveldasta leiðin til
að tryggja sér hugarró og öryggi
nemanna var að læsa þá inni á
hverju kvöldi eins og hænsni.
Þetta bauð upp á vandræði.
f 'Gm miðnætti leið
Kötu eins og Öskubusku. Hún
var satt að segja of ringluð til
þess að taka eftir því þegar hún
fór inn á snyrtinguna að hinar
þrjátíu árin. Þær gátu ekki skil-
ið hvers vegna menn hrifust af
henni, konum fannst Kata
slæg, að hún beitti brögðum,
að enginn karlmaður væri
öruggur með henni. í rauninni
var þessu öfugt farið; Kata var
ekki örugg með nokkrum
manni.
Symbalarnir skullu og kast-
ljósinu var beint að hljóm-
sveitarstjóranum sem tilkynnti
að fegurðarsamkeppnin ,,ung-
frú Gstaad” færi fram eftir
næsta dans og atkvæðaseðlum
yrði dreift á hvert borð. ,,Það
fer ekkert á milli mála hver
tekur þátt í henni frá okkar
borði,” sagði Heiðna glaðlega.
,,Kata er stjarna kvöldsins.
Hún á skilið að verða ungfrú
Gstaad líka.”
, ,Ekki láta sv.ona kjánalega,
svaraði Kata. ,,Ég ætla ekki að
fara upp á svið og gera mig að
fífli.”
,,Ég mana þig, sagði
Maxín. ,,Þetta er bara grín,
þetta er ekki nein alheims-
fegurðarsamkeppni, þetta er
bara smáþorpsskemmtun. ’ ’
Hún ýtti ákveðið við Kötu og
vísaði henni burt af rauðbrúna
flauelsklædda bekknum.
„Góða, vertu ekki svona and-
skoti bresk.”
ð
ata stóð upp. Hún
drattaðist treglega yfir á dans-
gólfið og skemmtanastjórinn
ýtti henni í röðina og rétti
henni stórt spjald sem á stóð
nr. 17. Nemendur úr tveimur
öðrum framhaldsskólum voru
einnig á ballinu og því voru um
þrjátíu stúlkur á dansgólflnu,
þar á meðal ein þrýstin ítölsk
stúlka í hlýralausum, svörtum
flauelskjól. Kata sá að hún átti
enga möguleika á að vinna en
það var of seint að hætta við.
Hægt og rólega mynduðu
stúlkurnar hring.
En Kata hafði ekki reiknað
með Nick sem gekk að þjónin-
um sem var að útbýta atkvæða-
seðlunum. Hann brosti til hans
brosi sem þýddi: ,,Ég tala um
þetta við þig seinna,” laumaði
hnefafylli af seðlum í vasa sinn,
hentist inn á karlaklósettið og
hripaði ,,17” á þá alla. Síðan
gekk hann út, tók pípuhattinn
sem átti að ganga milli
borðanna og safna í atkvæða-
seðlunum. Einfalt mál.
Ljósin voru deyfð og hvikult
kastljós lýsti á hvern keppanda
þar sem hann gekk hægt upp
þrepin upp á pallinn. Þar stóð
hann fyrir miðju, geislandi af
gleði eða vandræðalegur á svip,
hélt uppi spjaldinu með
númerinu og gekk síðan niður
aftur. Það kvað við lófaklapp
og blístur, ljósin voru kveikt og
allir settu atkvæði sín í hattinn
sem Nick bar að hverju borði.
'jé,,
llar stúlkurnar í
keppninni reyndu að líta út
eins og ekkert væri. Fyrir þær
var fegurðarsamkeppnin ekki
bara smávegis skemmtiatriði
sem hundleiður en fag-
mannlega hress skemmtana-
stjórinn ákvað. Fyrir hverja og
eina þeirra var þetta fyrsta
nasasjónin af opinberri keppni
í kynþokka. Hjartað í þeim
44 Vikan 16. tbl.