Vikan - 02.05.1985, Page 12
Jakkapeysa
með
köðlum
Malín örlygsdóttir fatahönnuður
hefur hannað nokkrar peysur fyrir
verslunina Storkinn og hefur hún gef-
ið Vikunni leyfi til að birta uppskrift-
irnar. Hér fer sú fyrsta og munu fleiri
koma í næstu Vikum á eftir. Er um að
ræða peysur fyrir bæði börn og full-
orðna.
Stœrfl: Vídd 108 cm, sídd 60 cm, öxl + ermi 60
cm.
Efni: 20 hnotur Pompeigarn (40% ull, 40%
bómull, 20%hör).
Tveir prjónar eða hringprjónar nr. 51/2 og 7.
Prjónfesta 13 1. x 21 umf. í garðaprjóni úr
tvöföldu Pompeigarni á prjóna nr. 7= 10X10
cm.
Bakstykki
Fitjið upp með tvöföldu garni á prjóna nr.
5 1/2 78 1. Prjónið stroff, 5 umf., 1 sl., 1 br.
Skiptið yfir á prjóna nr. 7. Prjónið 9 1.
garðaprj, 4 1. br. (sléttar á röngunni), 10 1.
sléttar (kaðall), 4 1. br., 24 1. garðaprjón, 4 1.
br., 10 1. sléttar (kaðall), 4 1. br., 9 1.