Vikan


Vikan - 02.05.1985, Side 13

Vikan - 02.05.1985, Side 13
garöaprjón. Prjónið þannig 8 umf. 19. umf. er kaðlinum snúið. 5 fremstu 1. eru settar á hjálparprj. og haldið fyrir framan prjónlesið meðan seinni 51. eru prjónaðar. Prjónið síðan 1. 5 af hjálparprj. Síðan eru hafðar 11 umf. milli snúninga, snúið í 12. umf. Prj. 33 cm, fellið 3 1. af við handveg báðum megin. Prj. áfram 27 cm. Fellið af. (Garðaprjón í miðju -2 1. hvorum megin, alls 201. mynda hálsmál.) Framstykki Vasafóður: Fitjið upp 181. á prj. nr. 7, prj. 13 cm slétt prj. Geymið. Prjónið annað stykki alveg eins. Vinstra framstykki: Fitjið upp á prj. nr. 5 1/2 51 1. Prj. storff, 5 umf. Skiptið yfir á prj. nr. 7. Prj. 9 1. garðaprjón (í hliðinni), 4 1. br., 10 sl., 41. br., 241. garðaprjón (miðja aö fram- an). Prj. eins og bakstykki 13 cm eða 27 umf. (2 kaðalsnúninga + 6 umf.) Setjið kaðallykkj- urnar og br. lykkjurnar 4 hverjar sínum megin við kaðalinn á hjálparprj. (eða nælu). Setjið vasafóðurslykkjurnar inn í staðinn. Prj. áfram. Snúið kaöli í 6. umf. Prj. eins og bakstykki. Takið úr 31. f. handvegi. Prj. 18 cm (mælt frá handvegi). Fellið þá af 10 1. (fast) við hálsmál. Fitjið þær strax upp aftur í enda næstu umf. (notið fínni prj. til að fitja þær upp). Prj. jafnhátt og á afturstykkinu. Fellið 26 1. af f. öxl. Haldið áfram með 221. í garöa- prjón, um það bil 14 cm. Hægra framstykki: Prjónað eins og vinstra framstykki nema spegilvent og í 6. umf. eru prjónuðtvö hnappagöt, prj. 4. og5.1. saman, sláið upp á prj. talið frá báðum köntum á garðaprjónslista. Endurtakið eftir 15 cm. Takið upp lykkjurnar sem geymdar voru við vasa á prj. nr. 5 1/2. Prj. 5 umf. stroff, 1 sl., 1 br. Fellið af. Saumið vasafóður fast. Lykkið saman lykkjurnar sem geymdar voru á báöum kragastykkjunum. Saumið kragann niður aftan á hálsmáli. Ermar: Takið upp um 70 1. í handveginum. 10 1. á miðri öxl skulu mynda kaðal. 4 br. 1. hvorum megin við, annars garðaprjón. Snúið kaðli í 9. umf., síðan í 12. hverri umferð. Takið eina 1., úr í byrjun og enda hverrar umferðar. Prjónið 40 cm. Skiptið yfir á prj. nr. 5 1/2, prj. 5 umf. stroff, 1 sl., 1. br. Fellið af. Saumiö saman í hliðunum og á neðan- verðum ermum. 18. tbl. Vikan 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.