Vikan


Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 23

Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 23
Enska knattspyrnan \\ LEIKIR Þegar viö erum nú (8. apríl) aö ganga frá spánni fyrir þessa helgi hefur ýmislegt breyst í stööu efstu liö- anna í 1. og 2. deild. Tottenham er ekki lengur í baráttunni um meistaratitilinn og eina liðið sem gæti nú ógnaö sigri Everton er Man- chester United en þaö hefur nú leikið nítján leiki án taps síðan um jól. Síöast vann Ever- ton meistaratitilinn ár- ið 1970. I annarri deildinni hefur röð efstu liðanna breyst mikið. Oxford er oröiö efst og verður líklega eitt þriggja liða sem komast upp í fyrstu deild að ári. Ox- ford hefur aldrei áður leikið í fyrstu deild. Önnur lið sem berjast um fyrstu deildar sætin eru Ports- mouth, Manchester City, Birmingham og Blackburn. Fallhættan niður í þriðju deild blasir nú við Middlesborough, Wolves, Notts County og Cardiff. Liðin sem helst kemur til greina að leiki í annarri deild á næsta keppnistímabili eru Bradford City sem er langefst í þriðju deild, Hull City og Mill- wall. Bristol City og Gillingham eru ekki langt undan að stiga- tölu og gætu því einnig skipað sér í baráttuna LAUGARDAGINN 4. maí 1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knattspyrn- unni næsta laugardag, 4. maí, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 7. deild SPA ,K4 Liverpool v Chelsea...... / — Luton v Arsenal...........1 1-2 Norwich v Man. Unitcd .... \2 (-3 Nottm. Forest v Watford .. 12 5-1 Q.P.R. v Leicester ......1 l-0 Sheff. Wed. v Everton ..X2 — Southampton vIpswich .... J 5-2 Stoke v Newcastle .......X2 — SUnderland v Aston Villa .. IX 0-1 Tottenham v Coventry ... / 1-1 West Brom v West Ham ... X 1-0 2. deild Birmingham v Cardiff . / — Blackburn v Portsmouth .. X2 2-1 Brighton v Wolves .....V — C. Palace v Middlesbro .... / 1-0 Fulham v Barnsley .... 1 1-0 Huddersfield v Sheff. United X — Man.CityvOldham ......./ 2-0 Oxford Utd. v Notts. Counn 1 — Shrewsbury v Grimsby .. X 1-2 Wimbledon v Leeds....... / — 1982 1981 1980 1979 1978 -83 -82 -81 -80 -79 2-0 1-3 2-2 1-1 — 2-2 0-2 2-0 — — — — 2-2 2-0 — 1-4 — 0-1 4-3 3-3 0-1 1-2 0-0 2-0 2-1 1-2 4-0 1-2 4-1 4-3 1-1 1-2 0-0 — — — — — — 2-1 — íö 2-0 3-0 3-0 — 5-2 1-2 — 1-0 — 2-3 — — 0-0 — 1-0 — — 0-0 2-0 1-1 — z um réttinn til aö leika í annarri deild. Cambridge er þegar falliö í fjórðu deild og líklega fylgja Swansea og Burnley með. Ef viö snúum okkur aö spánni fyrir næsta laugardag þá segir kerfi okkar aö óviss- ustu úrslitin verði í eftirtöldum leikjum: Norwich gegn Man- chester United gæti orðið jafntefli, við segjum þó X—2. Nottingham Forest gegn Watford gæti komið á óvart með sigri Watford, við segjum 1—2. Stoke gegn New- castle gæti aö okkar mati fariö á alla vegu en við segjum lík- legustu úrslit X—2. I annarri deild eru Staðan eftir leiki 13. apríl l.DEILD I 2.DEILD Everton 32 21 6 5 71—35 69 ManchesterUnited 35 19 8 8 67-37 65 Tottenham 34 19 7 8 64—36 64 Sheffield Wednesday 35 15 13 7 52—37 58 Liverpool 33 16 9 8 49—25 57 Southampton 35 16 9 10 47—42 57 Arsenal 36 16 8 12 54—43 56 Nottingham Forest 35 16 6 13 50—42 54 Chelsea 34 13 11 10 49—39 50 Aston Villa 35 13 10 12 48—49 49 West Bromwich 35 13 6 16 46—52 45 Newcastle 36 11 12 13 49—62 45 Queen’s Park Rangers 36 11 11 14 44—56 44 Leicester 36 12 6 18 50-62 42 Norwich 34 11 9 14 39—50 42 Watford 34 10 11 13 61—60 41 WestHam 33 9 11 13 41—54 38 Sunderland 35 10 8 17 37—50 38 Ipswich 33 9 9 15 33—46 36 Luton 32 9 8 15 41—53 35 Coventry 32 10 4 18 35-52 34 Stoke 34 3 8 23 20-71 17 Oxford 35 21 7 7 67—29 70 Birmingham 36 20 6 10 50-32 66 Portsmouth 37 17 14 6 61—45 65 Blackburn 36 18 10 8 57—37 64 MancesterCity 37 18 10 9 55-35 64 Leeds 37 17 10 10 61—39 61 Brighton 37 17 11 9 42—28 61 Shrewsbury 36 15 11 10 59—48 56 Grimsby 36 16 7 13 64—53 55 Barnsley 35 14 13 8 41—31 55 Fulham 36 16 6 14 58—59 54 Wimbledon 35 15 6 14 64—67 51 Huddersfield 35 14 9 12 47—50 51 Carlisle 37 13 7 17 46—54 46 Oldham 37 12 7 18 39—59 43 Sheffield Únited 36 10 12 14 51-57 42 Charlton 36 10 9 17 44—52 39 Crystal Palace 35 8 12 15 39—58 36 Middlesbrough 37 8 9 20 37—52 33 Wolverhampton 37 7 8 22 33—65 29 NottsCounty 37 7 7 23 36—68 27 Cardiff 36 6 8 22 39-72 26 það leikir eins og Blackburn gegn Ports- mouth sem gætu fariö á alla vegu og ekki úr vegi að þrítryggja þennan leik, við segjum X—2. Við teljum aö jafntefli sé líklegustu úrslit milli Brighton og Wolves, Huddersfield og Sheffield United og Screwsbury og Grims- by. Övænt jafntefli gæti orðið milli Cristal Palace og Middlesboro og Fullham og Barnsley. Umsjón: Ingólfur Páll 18. tbl. Víkan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.