Vikan - 02.05.1985, Síða 29
úr býtum en í nokkru öðru fang-
elsi, meö tilliti til mannlegrar
hlýju og þekkingar. Það sem máli
skiptir er að starfsfólkiö hér er
„manneskjur,” það er að segja
hefur tíma til að hafa áhuga á
föngunum og helga þeim tíma. I
mörgum tilfellum leiðir það til
vináttu en þaö er oft mjög mikil-
vægt fyrir fólk sem hefur átt langt
og erfitt æviskeið áður en það
hafnaði innan múranna. Eina
fólkið hér með formlega menntun
til starfsins er einn félagsráðgjafi
og einn kennari. En ég vil líka
taka það fram að viö menntum
annað starfsfólk til þess sem viö
teljum mikilvægt. Það þarf ekki
að burðast meö þykka doðranta af
kennisetningum í því sambandi. ”
Ringe mjög lærdómsrík. Þegar
þeir yfirgefa fangelsið kunna þeir
að elda.
Það er nefnilega ekkert
fangelsiseldhús á Ringe þar sem
eldaö er fyrir fangana. Þess í stað
elda menn sinn eigin mat í eins
konar matarfélagi, hver svo sem
máltíöin er, morgunmatur,
hádegis-eða kvöldmatur. Vinnan í
fangelsinu á aö hrökkva fyrir
matarinnkaupum í matvöru-
verslun fangelsisins.
Þaö eru kaupmennirnir í Ringe
sem reka þessa verslun og verðið
er nokkurn veginn það sama og í
samfélaginu í kring. En fangarnir
verða að skipuleggja innkaupin
fyrirfram, sérstaklega þegar um
er að ræða kjöt og fisk. Svo er bara
Stúlkur að störfum
að temja sér að taka tillit til mis-
munandi matarvenja samfang-
anna. Menn verða að koma sér
saman um hvað borðað er. Hverr-
ar máltíðar er neytt í matsal
hverrar deildar fyrir sig, sex’í állt.
Og auðvitað borðar starfsfólkið
með föngunum.
„Ef einhverjum dettur í upphafi
í hug að vinna ekki eða elda,”
segir Erik Andersen, „jah, þá
getur slegið í brýnu. Því sá sem
ekki vinnur fær enga peninga og
sá sem ekki fær neina peninga á
heldur ekkert til að borða fyrir. Og
þannig leysist sú brýna. En önnur
viöfangsefni er möguleiki til aö
ræða og leysa á starfsmanna-
fundum sem við höldum á hálfs
mánaöar fresti.”
önnur dýr setji allt viðvörunar-
kerfiðígang.”
Raunar hefur tveim föngum
tekist að flýja á þeim niu árum
sem fangelsið hefur starfaö.
„Það var mest um að kenna
fúski af okkar hálfu að tveir
fangar gátu í sitt skiptið hvor
komist yfir múrinn. Þaö lá rusl úti
í garði sem hægt var að nota fyrir
stiga. I báðum tilfellunum varð
vart við flóttann meðan á honum
stóð og viðvörunarkerfið stóðst
eins og ætlað var. Flóttamennirnir
náðust innan tveggja klukku-
stunda.”
I tengslum viö klefana og dag-
herbergin er opinn garður sem
öllum föngunum stendur opinn.
í Ringe njóta fangarnir kennslu við afslappaðar kringumstæður
Þar njóta þeir eiginlega frelsis
innan múra fangelsisins. Það eina
sem hindrar flótta þeirra þaöan er
rafeindamúrinn.
Niðri í smíðastofunni hitti ég
einn fangann. Hann situr viö vél
sem framleiöir hluti til vatns-
lagna. Hann er meö myndarlegt
húöflúr á handleggnum. Eftir
mánuð hefur hann lokiö fangavist
sinni.
„Það er vel þolandi að vera hér í
fangelsinu,” segir hann. „En
auövitað er maður ekkert
ánægöur með að vera hér.”
I herberginu við hliöina sitja
karlar og konur saman aö
störfum. Tvær stúlknanna fást til
að sitja fyrir á mynd. Onnur
þeirra hefur sömu afstöðu til
fangelsisins og pilturinn með húö-
flúrið.
„Eg held viö strák hér í
fangelsinu og þar er gott. Það
verður einhvern veginn eðlilegra
líf. Svo verðum við bara aö sjá til
hvernig þetta fer þegar fanga-
vistinni lýkur.”
Rafeindamúrinn
er öruggur
Aðeins 71 starfsmaður er viö
Ringefangelsið og er það lítiö
samanborið við önnur fangelsi í
Danmörku. Ástæðan er sú aö þetta
fangelsi er með öruggasta fang-
elsismúr í heimi, svokallaöan
„rafeindamúr”.
Það er tæknin sem stendur vakt og aðeins fáir til að fylgjast með — hinir
helga sig félagslegu hliðinni.
Allir læra að elda
Fyrir þá fanga sem aldrei hafa
séð um sig sjálfir er dvölin á
aö borga 32 danskar krónur (um
120 kr. ísl.) í fæöiskostnaö.
í innkaupunum verða fangarnir
„Við lögðum mikið upp úr vakt-
gæslunni þegar fangelsið var
skipulagt,” segir Erik Andersen.
„Við ályktuðum sem svo að væri
múrinn eins öruggur og framast
er kostur gætum við helgaö föng-
unum mun meiri tíma. Nú þurfa
ekki nema fáir að annast sjálfa
gæsluna. Þess í staö getum viö
helgaö félagslegu starfi 95% af
starfsorku okkar. Við komum upp
því nýtískulegasta sem til var í
rafeindatækni þegar við gengum
frá fangelsinu árið 1976. Allt um-
hverfis múrinn eru ljós- og
titringsskynjarar sem láta vita
um leið og eitthvaö er á hreyfingu.
Það er mjög algengt að fuglar og
18. tbl. Vikati 29