Vikan


Vikan - 02.05.1985, Page 30

Vikan - 02.05.1985, Page 30
IVER KEMUR ÞÉR TIL? (Þolirðu virkilega afhjúpun?) 1. Bond á brókinni Leggðu niður vopninl Hann° er iþróttalegur og vöðvastæltur, en þessir hvitu sokkar gera hann lika viðkvæmnislegan — hann er staðinn að verki áður en hann hefst handa. Í kynlífinu viltu hafa karlmenn vel virka en leik í þeim, eins og i kettl- ingi. Það vottar fyrir móðurhvöt. Þú elskar snöggar aðgerðir — þessi maður er allt of upptekinn við annað til að fara úr sokkunum. 2. Doppóttur draumur Þessi ballettstaöa með snert af feimni er fyrir þá sem hafna öllum stöðluðum manngerðum og flokkun eftir kynjum. Þessi maður er ekki karl- mennskuimynd og þeir sem vilja jafnræði i sam- bandi við hitt kyniö og blíða karlmenn laðast mjög að þessari manngerð. Það má búast við að veljir þú þessa manngerð sækist þú frekar eftir bliðu og ást en vifltum tryll- ingi i svefnherberginu. 3. Klæddur til að trylla Hann er i gjafapakkningu og biður þess eins að verða tekinn upp. Smóking eða kjólföt gefa manni ótviræða stöðu i samfélaginu. Þær sem velja þenh- an vilja gjarnan lifa lífinu þægilega, þær vilja glæsi- brag í kringum sig, formfast lif og allt sem því fylgir. Það er hreinræktuð og gamaldags rómantik í bland, meö rauðum rósum og kampavini. Ókei, hlammaðu þér niður. Líttu á myndirnar af þessum yfirgengilega myndarlegu mönnum. Búin að ná andanum aftur? Jæja, finndu þér nú draumaprinsinn, þann sem þú gætir fallið fyrir. Þá kemstu að raun um hvað þetta próf segir þér um sjálfa þig, eins og þú ert í raun og veru 30 Vikan 18. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.