Vikan


Vikan - 02.05.1985, Page 36

Vikan - 02.05.1985, Page 36
oa Ástir söngkonunnar Edith Piaf og hnefaleika- meistarans Marcel Cerdan eru efni nýrrar kvik- myndar sem nefnist Edith og Marcel. Ævi Edith Piaf var ótrúlega litrík og um hana hafa spunnist hinar ótrúlegustu sögur, sumar sannar, aðrar ekki. Eins og vænta má hefur líf þessarar konu orðið mörgum að yrkisefni. Söngleikurinn um hana hefur farið sigurför um heiminn og er um þessar mundir sýndur hjá Leikfélagi Akureyrar. Sagt er að Marcel Cerdan hafi verið stóra ástin í lífi Piaf. Hann var stórvaxið vöðvafjall, hún grönn og smávaxin. Ást þeirra var í meinum, og hún fékk sorglegan endi. Opinberlega voru Edith og Marcel aðeins ,,góðir vinir" en allir í Frakklandi vissu að annað og meira bjó að baki. 36 ViKan 18. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.