Vikan - 02.05.1985, Page 46
i eftir, þegar ljósin höfðu
verið slökkt, allt sem hafði
verið gefið í skyn í hundr-
uðum ástarsagna í tíma-l
ritunum? Þetta raka,
blóðflekkaða lak undir
olnboganum á henni, þessi
ókunnuglega lykt af sveittum
líkömum, súr þefurinn,
klístruð bleytan sem vætlaði
yfír lærin á henni.
Það eina sem hún þráði var
að verða hrein, að liggja í sínu
eigin rúmi í sínu eigin herbergi
þar sem sólin skein inn um
gluggana gegnum blúndu-
tjöldin. Það sem hún þráði
mest af öllu í veröldinni var
bað.
Hún hlaut að hafa gert þetta
eitthvað vitlaust.... Eða þá að
hann hafði ekki farið rétt að
einhverju.
,,I æfingu fyrir sumt, ekki í
æfingu fyrir annað,” sagði
Pierre um leið og hann lyfti
höfðinu syfjulega og leit á
hana. ,,Ó, Maxín, þú hefur
alveg yndisleg brjóst.” Hann
greip um þau hugfanginn.
Brátt varð Maxín léttara í
skapi, síðan greip hana heit
vellíðunarkennd. Líkami henn-
ar hreyfðist í takt við hans; hún
gat ekki að þvt gert, henni
fannst eins og hún væri að
bráðna saman við hann eða var
hann að bráðna saman við
hana? Hún teygði handleggina
utan um hann og þrýsti hörð-
um sterklegum þjóhnöppun-
um á honum upp að sér. ,,Ekki
hætta, gerðu það, ekki
hætta, ekki hætta,” stundi
hún í ákafa. Henni fannst hún
vera í kyrrstöðu eins og foss í
klakaböndum, síðan skrapp
hún aftur og aftur saman og
fann til undarlegrar gleði.
Þetta var svo sannarlega eins
gott og hún hafði heyrt af látið
— satt að segja enn betra.
rsmíðarnar á hurð-
inni urðu enn ofsalegri. Maxín
vaknaði með andfælum, fann
hlýjan, nakinn líkamann við
hlið sér og hrökk aftur í kút.
,,Maxí, Maxí!” Hún kann-
aðist við ákafann í rödd
Heiðnu. Hún staulaðist fram
úr rúminu, þreifaði sig fram
eftir ókunnugu tunglbjörtu
herberginu að dyrunum. Hún
opnaði þær varlega og skýldi
nekt sinni.
Þar stóð Heiðna í allt of stóru
grænu tvídkápunni sinni.
„Gerirðu þér grein fyrir því að
það er næstum komið mið-
nætti? Þú sagðir að Pierre
myndi fylgja þér heim fyrir
kvöldmat en við fórum samt
ekki að hafa verulegar áhyggjur
fyrr en kom að háttatíma. ’ ’
„Guð minn góður,” stundi
Maxín. ,,Ég meina, fjandinn
sjálfur, þá vita þau að ég er
ekki komin inn!”
ljósum frá bíl sem kom á hægri
ferð. Síðan nam hann snögg-
lega staðar og þeim til skelfing-
ar var háu ljósunum varpað
beint á þær. Þegar dró saman
var gluggarúðunni rennt niður
og maður teygði sig út.
,,Hvað er að sjá?” sagði
hann hressilega. „Hafið þið
verið að kíkja á næturlífið?
Þetta var Paul, bílstjóri
skólastjórans. „Komið ykkur
aftur í,” sagði hann hörkulega.
Þær skreiddust inn. Síðan sneri
Paul sér við og setti annan
handlegginn á aftursætið og
„Nei, þegar ráðskonan
slökkti ljósin sagði Kata að þú
værir inni á baðherbergi. Síðan
biðum við þar til allir voru
farnir í háttinn og köstuðum
upp franka til þess að ákveða
hvor ætti að fara að leita að þér.
Ég tapaði svo Kata læddist inn
á skrifstofu og lyfti bakdyra-
lyklinum af króknum og hún
bíður eftir okkur til þess að
hleypa okkur inn. Fjögur þung
högg á eldhúsgluggann er
merkið. í almáttugs bænum,
flýttu þér!
Maxín klæddi sig skjálfandi í
skíðafötin án þess að vekja Pi-
erre. Stúlkurnar læddust á tán-
um eftir ganginum, niður
brakandi tréstigann og út á
götuna. Þær þögðu, settu
hendur í vasa og hlupu þung-
lamalega í snjónum eins hratt
og þær komust, stundum skrik-
aði þeitn fótur og stundum
skripluðu þær á svelli.
rjl ,,
dimma skólabygginguna var
vegurinn skyndilega baðaður í
glotti að náfölum stúlkunum
sem vissu að þeirra beið brott-
rekstur.
„Hvers vegna að snúa við
núna? Af hverju komið þið
ekki með mér á ekta nætur-
klúbb? Ég veit um einn þar
sem enginn ber kennsl á ykkur
og ykkur er alveg óhætt með
mér.”
„Nei, við lendum bara í enn
meiri vandræðum,” tautaði
Maxín og minntist þess sem
Nick hafði sagt um Paul. En
það fyrsta sem Heiðnu datt í
hug var að ef hún færi með
Paul þá yrði hann vitorðsmaður
þeirra; þá gæti hann ekki kjaft-
að í Chardin. Þær yrðu ekki
reknar.
Hún safnaði kjarki. „Það er
best að Maxín fari inn því það
er beðið eftir okkur. Ég skal
koma með þér, en hvernig
kemst ég aftur til baka?
,,Auðvitað er ég með lykil. ’ ’
Með áhyggjusvip stökk Max-
ín út úr bílnum og hljóp yflr
snjóinn að bakdyrunum. Blái
jagúarinn bmnaði burtu.
En Paul ók ekki að nætur-
klúbbi. Hann ók gegnum bæ-
inn og út fyrir hann hinum
megin.
„Heyrðu mig!” sagði
Heiðna og sat þráðbein í sæt-
inu þegar þau óku upp að yfir-
gefnu húsi. „Er þetta nætur-
klúbbur?”
„Nei, ég á heima hérna,”
svaraði Paul. „Það er ömggara
en næturklúbbur. Við fáum
okkur bara eitt glas, svo ek ég
þér aftur í skólann.
fj/l^- eiðn
æiðna leit út úr bíln-
um. Hún sá ekki lengur ljósin í
Gstaad og hafði ekki hugmynd
um hvar hún var. Því fylgdi
hún Paul hlýðin inn í litla
bjálkahúsið og inn í ótrúlega
nýtískulega stofu. Þar voru
nokkrir lágir krómstólar, af-
strakt málverk héngu í
þungum silfurrömmum og
hvíta marmarastyttu bar við
svarta veggina.
Heiðna deplaði augunum í
undmn sem yfirvann þreytuna.
Hún stóð þögul á miðju
gólfinu, enn í kápunni, en
Paul tók til við silfraðan kokk-
teilhristara. Hann hristi hann,
hellti innihaldinu í glas og rétti
Heiðnu. Lyktin var eins og af
sápu og hreingerningarlegi þó
svo Paul segði það vera koníak
og vodka með skvettu af ein-
hverju. Eins gott að halda hon-
um góðum, hugsaði Heiðna —
en eina leiðin fyrir hana til þess
að drekka sullið var að halda
niðri í sér andanum og skella
því í sig. Hún gerði það. Hún
fmssaði, fann hvernig fæturnir
sviku, síðan leið hún út af.
y/^
fj/t^iðní
;iðna óskaði þess að
maginn í henni róaðist. Hún
bjóst ekki við að geta nokkm
sinni lyft höfðinu aftur. Var-
lega opnaði hún augun. Bjart
ljós steyptist yfir hana. Hún
lokaði augunum. Hana svim-
aði, henni var að verða óglatt,
hún virtist ekki hafa neina
stjórn á útlimunum. Hún fann
kalt stál koma við úlnliðina á
sér og heyrði smell . . . Hvað
hélt maðurinn að hann væri að
gera?
4<> Víkan 18. tbl.