Vikan


Vikan - 02.05.1985, Qupperneq 51

Vikan - 02.05.1985, Qupperneq 51
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1x2. Fyllið út formin hér á Síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF., pósthólf 5380, 125 Reykjavík. GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. - Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 12 (12. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 500 krónur, hlaut Sandra Kjartansdóttir, Holtsgötu 25,101 Reykjavík. 2. verðlaun, 400 krónur, hlaut Anna María Skúladóttir, Hrísalundi 8b, 600 Akureyri. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Björk Guðjóns- dóttir, Hjallalandi 18,108 Reykjavík. Lausnarorðið: SILFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Dagmar Fanndal, Hátúni 10,105 Reykjavík. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Hulda B. Nóadóttir, Hlíöarvegi 3,200 Kópavogi. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30,690 Vopnafirði. Lausnarorðið: HERMIKRÁKA Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, 660 Reykjahlíð. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Arnór Þ. Hannesson, Njálsgötu 57,101 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Þorgerður Þor- steinsdóttir, Laugalæk 19,105 Reykjavík. Réttarlausnir: 2-X-1-2-1-2-X-1 j Elsa var að kveðja kærastann á tröppunum heima hjá sér og það tók dágóðan tíma. Þá opnaði pabbi hennar gluggann. — Eg er að koma, pabbi, : hrópaöi Elsa. — Mín vegna máttu standa þarna til jóla, en viltu gjöra svo j vel að færa þig af dyrabjöllunni! 1 X 2 1 X 2 1. Eitt er það fjall á íslanc hagsástandið og fleira í þei Esja i sem ýmist stækkar eða m mdúr. Hekla innkar í samræmi við efna- Smjörfjallið 2. Uppstigningardagur er 1. maí illtaf: Á fimmtudegi Á sunnudegi 3. Viktoríufossareruí: Afríku Ameríku Þverá í Borgarfirði 4. Hið vinsæla barnaleikr vetur, heitir: Allrahandabærinn ít Torbjörns Egner, sem Ræningjabærinn Þjóðleikhúsið hefur sýnt í Kardimommubærinn 5. Tíu vinsælustu lögin á r; Á fimmtudagskvöldum is2erufyrst leikin: Á föstudagsmorgnum Síðdegis á sunnudögum 6. Skáldið og tónlistarmaði Magnús Þór írinn Megas heitir réttu nafi Atli Heimir li: Markús Örn 7. Hvað er þríhyrnt, gult o Tómatur í lyftu l rautt og stendur alltaf úti í Biðskyldumerki rigningu: Hafnfiröingur í gönguferð 8. Hver hlaut verðlaun fræ barnabókina 1984? Jenna Jensdóttir ðsluráðs Reykjavíkur fyrir Þráinn Bertelsson jestu frumsömdu Guðrún Helgadóttir Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hœgri er frábrugðin i sex atriöum. Lausn á bls. 55. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 500 kr., 2 verðlaun 400 kr. , 3. verðlaun 300 kr. 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr. Lausnarorðið: Lausnarorðið Sendandi: l Sendandi: ír 18. tbl. Vikan 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.