Vikan


Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 7

Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 7
Svo var klappað Bersýnilegt er frá upphafi að frekar létt muni verða yfir athöfn- inni. Konur og karlar sitja sömu megin í kirkjunni og fólk spjallar saman á meðan þess er beðið að athöfnin hefjist. Hlátur heyrist annað slagið. Brúðguminn er mættur við altarið ásamt bróður sínum, svaramanninum. Faðirinn gengur inn gólfið með brúðina sér við hægri hönd. Þau feðginin kinka kolli til fólksins og faðirinn klappar létt á axlir nokkurra félaga sinna um leið og hann gengur framhjá. Sjálf athöfnin er látlaus og tekur aðeins hálftíma. Samt fór hún að hluta til fram á íslensku lika, íslenskum gestum til mikillar ánægju. Að athöfn lokinni var klappað. Fjölskyldur hjónanna stilla sér upp á grasflötinni fyrir utan kirkjuna. Teknar eru myndir og gestkomendur fara í röð til að óska brúðhjónunum og aðstand- endum til hamingju. Allt tekur Myndir: Hrafnhildur ir milli þetta góða stund og gott að ekki rignir. íslenskur fáni og amerískur Þótt athöfnin í kirkjunni hafi um margt verið frábrugðin því sem við eigum að venjast á íslandi varð fyrst ljóst þegar komið var til veislunnar að munur er á amerísku brúðkaupi og íslensku. Fljótlega sáust fánar blakta við hún álengdar. Setur Eposito-hjón- anna var því auðfundið. Þar tóku hvítklæddir þjónar á móti komu- mönnum. Gjafir leggja menn frá sér á hliðarborð. í sumum til- vikum eru þær sendar fyrir brúð- Kirkjan liktist mest virðulegu einbýlishúsi. kaupið. Það tíðkast jafnvel að betri verslanir hafi lista yfir óskir viðkomandi brúðhjóna þannig að menn eigi auðveldara með að gera þeim til hæfis. Svo var þó ekki í þetta skipti. Kominn í veisluna, með kampa- vínsglas í annarri hendinni og rússneskan kavíar í hinni. Koma sér þægilega fyrir mitt á milli sundlaugarinnar og strandar- innar. Þar er veglegur bar og Kátur faðir leiðir dóttur sína til altaris. Brúðhjónin ganga að kræsingunum. Blómakarfan er öll gerð úr útskornum óvöxtum. 34. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.