Vikan


Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 13

Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 13
Skipstjórinn, Kristinn Pálsson, um borð í Berg. Áhöfn Bergs við komuna til Reykjavíkur. aklega eftir því irosalega litlir" .b. Berg þegarhann fórst 1962 í. Þeir sem ætluðu að vera frammí færu þá frammí allir um leiö þegar búið væri að borða svo það væri ekki> alltaf verið aö slá af, þaö gat kannski stafað einhver hætta af því vegna þess hve báturinn var siginn. Eg var hálfslæmur í puttanum eftir vinnuna og þegar ég komst að því aö það var saltfiskur í matinn þá ákvað ég að drífa mig fram í, lauma mér bara strax í koju og sleppa saltfiskinum í þetta skiptiö. Þegar ég var kominn fram í og það var byrjað að keyra í land þá læddist einhver bölvaður óhugur að mér. Ég fór inn í koju en tolldi ekkert þar, leið bara þrælilla og fannst einhvern veg- inn aö ég ætti bara ekki að vera þarna. Eg hef nú aldrei verið trúaður á eitt- hvað svona yfirnáttúrlegt eða svoleiðis en þegar ég hugsa um þetta núna þá finnst mér eins og einhver hafi verið að hnippa í mig. Ég bara bókstaflega þoldi ekki við þama í lúkkamum. Það voru vinnuljós á frammastrinu sem hægt var að kveikja á frammí lúkkar svo ég blikkaði þeim til merkis um að ég vildi komast aftur í og það þyrfti að slá af. Þetta var rétt eftir að viö lögðum af stað og rétt eftir að skipstjórinn bað okkur um aö vera ekki á þessu rápi. Þegar ég hljóp aftur þá heyrði ég nú eitthvert rövl þama uppi í brú og var ég nú ekkert hissa á því því að skip- stjórinn var varla búinn að sleppa orð- inu um rápið þegar ég var farinn að svindla á því. Þegar ég kom aftur í voru allir búnir að borða. Kokkurinn hafði verið með smáleynivopn með saltfiskinum því í eftirrétt hafði hann ávexti og rjóma, þó að það fari nú kannski ekki mjög vel saman. Eg taldi mig því hafa gert góðan leik þarna og fór því að úða í mig ávöxtum og r jóma. Diskurinn út í vegg Þá hefur báturinn líklega veriö far- inn eitthvað aðeins að hallast því það komu boð frá skipstjóranum þess efnis að við ættum að koma upp á dekk þeg- ar viö værum búnir að borða og laga aðeins til á bátnum. Það var smávegis sfld á miödekkinu og hann vildi láta eitthvaö lempa hana tfl til þess aö báturinn væri örugglega réttur. Þaö lá samt ekki meira á þessu en þaö að viö máttum klára að borða áður en við geröum þetta. Ég var sá eini sem ekki var búinn aö borða en strákarnir drifu sig út á dekk og fóru að vinna að þessu. Eg reyndi að flýta mér að borða og ætlaði síðan aö drífa mig upp á dekk til þess aö hjálpa til. Meðan ég var aö klára aö boröa fann ég þaö að báturinn fór að hallast í stjór en einhvem veginn gerði ég mér ekki grein fyrir því hversu mikið hann hall- aðist því ég hamaöist við að úða matn- um í mig og hélt á diskinum. Það var ekki fyrr en ég tók eftir því aö skúffurnar í eldhúsinu fóru allar að bruna út úr innréttingunni og út á gólf meö þessum svakalátum og kokkurinn hljóp út að ég skynjaði að eitthvaö al- varlegt var að gerast. Eg sleppti diskinum og lenti hann þá út í vegg. Þá heyrði ég skipstjórann kalla að allir ættu aö fara í bátinn. Ég ætlaði því að drífa mig upp og þaut að dyrunum út úr borðsalnum sem sneru aftur á hekk en þá haföi ég ekki aö opna dyrnar. Þá vildi það mér og öðrum vélstjóra, sem var niðri, til lífs að fyrr um veturinn hafði kokkurinn látiö saga hurðina í tvennt þannig að það var hægt aö opna efri partinn þó að sá neöri væri lokaöur. Þetta hafði verið gert til þess að hægt væri að lofta að- eins út úr borösalnum án þess að opna dymar alveg. Eg fattaði þetta allt í 34* tbl. Víkan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.