Vikan


Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 33

Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 33
Gunni sagðist ekki komast i gömlu buxurnar. Bjöggi smeygði sór hins vegar í stultuskóna og stó dansinn. Bjöggi átti víst annars aldrei svona skó. Gamlir fólagar. Gunnar vinnur nú sem hljóðupptökumaður hjá sjónvarp- inu. Björgvin hefur haldið áfram í bransanum en samt tekið sór pásur. Jcohol um. Björgvin er nú ekki sömu skoðunar: „Þegar hljómsveitir spiluðu komu náttúrlega miklu fleiri og þess vegna urðu meiri læti heldur en þegar nokkrar hræður voru samankomnar til að dansa eftir músík af plötum. En ég man að þama á þessu tímabili þá voru Bendix frá Hafnarfirði. — Ég var alltaf að spila í „böndum” úr Kópavoginum og það var ægi- legur rígur þama á milli. Ég var í bandi sem hét Zoo, stæling á Who, og viö brutum hljóðfærin á böllun- um, eins og Townsend. Þeir í Bendix voru eitthvað að reyna þetta líka en þeir voru að brjóta eldgamla kassagítara. Herfilega „cheap”. En þetta var ekki svo dýrt hjá okkur því við vorum með Sissa — Sissa í Zoo — og hann var svo helvíti góður í að líma þetta upp. Það fór vikan í að koma þessu saman fyrir næstu helgi.” Aldrei séð hljómsveit Já, það var stuð og líf í tuskun- um á hljómsveitaböllunum í þá daga en strákamir eru sammála um það að skólamir hafi átt tölu- verðan þátt í því að vinsældir hljómsveita minnkuðu þegar þeir ákváðu að hafa frekar diskótek á böllum en hljómsveitir. „Það er heill árgangur sem missti alveg af hljómsveitum,” segir Gunnar. „Krakkarnir fóru síðan í Tónabæ, þar sem bara var diskótek, og síðan í Klúbbinn þar sem líka var bara diskótek. Það var hreinlega mikið af liði sem aldrei hafði séð hljómsveit.” Björgvini finnst að ástandið sé heldur að batna aftur núna þar sem komin séu þónokkur bönd og Björgvin: „Ég var í bandi sem hót Zoo, stœling ó Who, og við brutum öll hljóðfœrin ó böllunum eins og Townsend." Gunnar: „Pótur er að sprella og rífur niður um sig. En í því kemur fyrir hornið tveggja hœða strœtisvagn, fullur af fólki." 34* tbl. Vikan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.