Vikan


Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 32

Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 32
nL m j v , 1 /1 j 1 / wm . - V rv -- V*' , # ' J5 * rm r» ^ jfMm Hljómsveitagœjar voru alltaf í fremstu röð hvað snerti tísku og töffara skap. Af gömlum myndum af þeim félögum má sjá að þeir voru með mikið á hreinu á þessum tíma. Last Call for/ Bjöggi og Gunni leita fyrir okkur að liðinni tíð Texti: Bryndís Kristjánsdóttir Myndir: RagnarTh. Allir þeir sem eru á „besta" aldri þekkja nöfnin: Hljómar, Dátar, Bendix, Ævintýri, Pops, Stofnþel, Gaddavír, Eilífð, Flowers, Náttúra, Trúbrot, Júdas, Svanfriður, Pelican og Paradis. Þetta eru nöfn á mörgum þeim hljómsveitum sem störfuðu á uppgangstíma islenskra ,,popp"hljómsveita. Þá voru hljómsveitaböll hverja helgi á stöðum eins og Las Vegas, Glaum- bœ (Glymbi), Tjarnarbúð, Stapa, Ungó og fleiri góðum stöðum. Hljóm- sveitagæjarnir voru dýrkaðir og dáðir. Myndir af þeim og viðtöl prýddu síður blaðanna í hverri viku. islensku hljómsveitirnar stældu aðallega vin- sælar, erlendar hljómsveitir, allavega i upphafi, bæði hvað varðaði tónlist og framkomu; sitt hár og áberandi klæðnaður tilheyrði og hljómsveitagæj- arnir voru síðan fyrirmynd æskunnar i landinu. Þeir sem tilheyrðu æskunni þá eru varla gjaldgengir meðlimir núna á ári æskunnar og þó. . . þeir eru nú ekkert ellilegir tveir popparanna sem spil- uðu með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þeir Björgvin Gislason og Gunnar Hermannsson. Og svo vilja sumir kalla þessa stráka „skalla- poppara"! Björgvin starfar reyndar enn sem hljóðfæraleikari en Gunnar hefur, að minnsta kosti að mestu, lagt bassann á hilluna. Gunnar á mikið og gott úrklippusafn frá spilamennskuárum sínum og ætla þeir Björgvin að rifja upp gamlar minningar um leið og þeir fletta í gegnum safnið. Þeir vildu reyndar báðir hafa Pótur Kristjánsson með, þar sem hann væri sór- fræðingurinn, en Pátur var i sumarfrii þannig að ekki náðist til hans. Brutu hljóðfærin Engin skólaböll voru almenni- leg nema hljómsveit væri fengin til aö spila og Hljómar voru Uk- lega fyrsta íslenska popphljóm- sveitin sem náði reglulegum vin- sældum. Hljómsveitarmeölimirn- ir sviptu sig klæöum og þeyttu út í sal og iðulega voru einhver hljóöfæri brotin. Að lokum fór það svo að skólastjórar leyfðu ekki aö haldin væru böll þar sem hljóm- sveitir spiluðu (reyndar mátti ekki vanga heldur) þar sem þeir töldu að það væri hljómsveitunum að kenna að skrílslæti voru á böll- 32 Vikan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.