Vikan


Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 10
GREINAR OG VIÐTÚL: 4 Hollywoodkeppnin. Annar hluti kynningar. 6 Þyrlur, naut og berfættur milli: Svona eru brúðkaup í Banda- ríkjunum. Grein eftir Öskar Magnússon. 12 Lífsreynsla: „Ég man sérstaklega eftir því hvað við vorum rosalega litlir.” Elías Baldvinsson varð fyrir þeirri reynslu að bát, sem hann var á, hvolfdi og sökk. 16 „ . . . og fjandinn vorkenni mér þótt ég geri eitthvað!” Persónulegt viðtal við Guðrúnu Helgadóttur. 21 Japönsk tíska. 28 Fótboltaferð til Vestmannaeyja. Tveir þátttakendur segja frá. 32 Last Call for Alcohol. Gunnar og Bjöggi rifja upp skemmti- legar minningar af litríkum ferli í poppbransanum. SÚGUR: 44 Willy Breinholst: Æðri stærðfræði. 46 Framhaldssagan Vefur—Lace. ÝMISLEGT: 22 Betri nýting fótorkunnar. 26 Stjörnuspá daganna. 30 Hvernig ertu í ástum? 35 Draumar. 36 Handavinna: í síðsumarsól, mynstruð bómullarpeysa. 42 Vídeó-Vikan. 56 Pósturinn. UTGEFANDI: Frjáls fjölrniðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiöarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Bjarki Bjarnason, Guðrún Birgis- dóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Sigurður G. Tómasson, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Páll Guðmunds- son. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn sími (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÖRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFING- AR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: Guörún Helgadóttir prýðir forsíðu Vikunnar að þessu sinni. Guðrún er bæöi al- þingismaður og vinsæll rit- höfundur. Hún fjallar um uppvöxt, starf og fleira í löngu og persónulegu viðtali. Færri Bretar til Spánar en áður Árlega hafa milli 4 g 6 milljónir Breta sótt i sólina, sjóinn og ódýra vinið á sólarströndum Spánar eins og fleiri. En í ár fækkaði þeim Bretum sem það gera um nær 30 af hundraði og er mörgu kennt um. Staða pundsins hefur verið óhagstæð, verðlag á Spáni hefur farið hækkandi og hótanir um sprengjur og annan ófögnuð hafa siður en svo verið til að bæta ástandið. Einnig hefur það færst i vöxt að ferðamenn verði fyrir ránum og barsmíöum í sumarieyf- isparadisunum. Spánverjar koma ekki allir til með að sakna Bretanna. Þeir fyrrnefndu segja þá síðarnefndu reyndar mestu fyrirmyndar ferðamenn, sáu þeir allsgáðir, en hreinustu skrimsl undir áhrif- um. „Bretarnir koma tii Spánar i leit að sól, áfengi og kynlifi og ekki endilega i þessari forgangsröð." Sögur eru sagðar af ferða- mönnum sem aldrei fari út af hótelherbergjum sínum — nema til að birgja sig upp af áfengi. Bretarnir eru sagðir drekka hvað sem er og hvenær sem er og gera sig oft seka um ruddalega fram- komu og óspektir. Þeim fer sífellt fjölgandi sem fá að gista fangageymslurnar. Aðrir sem reynslu hafa af feröaþjónustu á Spáni segja Bretana þó ekki versta. Þjóðverjar, Frakkar og Skandinavar séu ekki hætis hót betri. Norðurlandabúar komi fullir úr flugvélinni og séu fullir allan tímann. En eins og alltaf, þegar svona nokkuð á sér stað, eru það að- eins örfáir sem eiga sökina og spilla fyrir öllum hinum. V ájP^S- ,,Hver segir \ «1» að maður X . jé missi alltaf þann stóra!!" \ . \ \ m 10 Víkan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.