Vikan


Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 12

Vikan - 22.08.1985, Blaðsíða 12
Bátnum hvolfdi með sildarfarm við Kolluál hjá Snæfellsnesi. ,,Ég man sérst hvaðviðvorur Elías Baldvinsson var háseti á r Myndir: Grímur Gíslason og fleiri Texti: Grímur Gíslason í árbók Slysavarnafélags islands frá 1964 er eftirfarandi að finna: 6/12 1 962. Ellefu skipverjar af m.b. Berg frá Vestmannaeyjum bjargast. Bátnum hvolfdi, með sildarfarm, við Kolluál hjá Snæfellsnesi. Komust skipverjar nauðlega í gúmmibát sem skipverjar á m.b. Halkion frá Vestmannaeyjum björguðu. Suðaustanstrekkingur var og nokkur sjór. Elías Baldvinsson, sem dags dag- lega gengur undir nafninu Addi Baldi, 47 ára yfirverkstjóri hjá Vest- mannaeyjabæ og slökkviliðsstjóri í Vestmannaeyjum, var háseti á m.b. Berg þegar hann fórst. Honum seg- ist svo frá þessum atburði: Á leið til lands „Þetta skeöi fimmtudaginn 6. des- ember 1962. Viö vorum á vetrarsíld- veiöum í svokölluðum Kolluál út af Öndveröarnesi. Þaö var aö gera dálitla brælu, þaö var komin sunnanátt meö rigningu og viö vorum svo heppnir aö fá gott kast, 800 tunnur af síld eða u.þ.b. 80 tonn. Þaö var ekki mikið fiskirí þetta kvöld og hugsuðum viö okkur því gott til glóöarinnar aö komast til Reykja- víkur meö aflann og koma honum í salt. Þaö var þannig frá farminum gengiö aö aflinn var náttúrlega í lestinni en steisinn svokallaði, sem er undir lestarlúgunni, var tómur. Mig grunar, án þess aö ég viti nokkuð um þaö, aö, steisinn hafi gefið sig og aflinn runniö til meö þeim afleiöingum að bátnum hvolfdi. Bergur var 77 tonna eikarbátur og haföi verið sett í hann spil frammi und- ir hvalbak, þar sem áöur var skjærlett sem var nokkurs konar gluggi eöa neyöarútgangur úr lúkkarnum. Þar meö var enginn neyöarútgangur úr lúkkarnum lengur. Skipaskoðunin var nú ekki ánægö meö þetta en haföi gefið smáundanþágu með aö kippa þessu i lag. Eg segi frá þessu vegna þess aö ég held að ef einhver hefði verið kominn í lúkkarinn, þegar slysið varö, þá heföi hann ekki komist upp því skipiö lagðist á stjórnboröshliöina og sökk nokkuð fljótt aö framan, aö mér fannst, og inn- gangur í lúkkarinn var stjórnborös- megin. Þoldi ekki við í lúkkarnum Ég haföi veriö í 1. bekk Stýrimanna- skólans um veturinn en kom sem af- leysingamaöur í jólafríinu. Ég haföi puttabrotnaö um veturinn og var nú ekki virkilega vel búinn aö ná mér. Þegar búiö var aö ganga frá aflanum í lestina og fariö aö keyra heim þá var báturinn náttúrlega vel siginn og það var, eins og ég sagöi áðan, komin tals- verö bræla. Skipstjórinn, hann Kristinn Pálsson, var búinn að biöja okkur að vera ekki mikið á rápinu úr lúkkarnum og aftur 12 Vikan34* tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.