Vikan


Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 4

Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 4
Mikil breyting seinna í vetur Spjallað við Christel Johansen í First í Hafnar- firði Við höldum áfram að heimsækja verslanir og skoðum hvað þær hafa upp á að bjóða. Að þessu sinni brugðum við okkur til Hafnarfjarðar í heimsókn í versl- unina First. ,,Sportlegur fatnaður og nýir litir er er seinna í vetur sem breytingarnar kannski það sem helst einkennir tískuna verða,” sagði Christel Johansen, eig- núna en nýjungar eru ekki miklar. Það andi verslunarinnar First, þegar við GINIVARO + RUFFERTY 4 Vikan 47. tbl Hlýlegur jakki i mildum tiskulitum. Grifflurnar, sam stúlkan er með, eru framleiddar i öilum litum og virðast ómissandi fylgihlutir með fatnað- inum. Sport- legur fatn- aður Þegar Frakkar og ítalir taka höndum saman í hönnun tísku ætti útkoman aö geta orðið góð. Það hafa þeir gert í fyrirtæk- inu sem framleiðir fatnaðinn sem við kynnum að þessu sinni. Herralínan heitir Ginivaro og dömulínan Rufferty. í framleiðsluna nota þeir ein- ungis bómull og ull. Þetta er mjög sportlegur fatnaður. Sniðin eru mjög fjölbreytt. Jakkarnir eru miklir um herðar, bæði stuttir og síðir. Mikil vídd er í herrabuxum. Litirnir eru tískulitir vetrarins í mildum tón- um. Ginivaro og Rufferty fatnað- ur er fyrir ungt fólk á öllum aldri sem vill vera sportlegt og töff. Ginivaro og Rufferty fatnaður fæst i versluninni First, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfirði. Umsjón: Hrafnhildurf Tómasdóttir spurðum hana álits á tískunni. Hún vildi hins vegar ekkert gefa upp um það hverjar breytingarnar yrðu, sagði það koma í Ijós. Christel Johansen og Skúli Sigur- valdason, eigendur First, eru með um- boð fyrir Ginivaro og Rufferty á Islandi. Þau sögðust leggja mikla áherslu á að vera með fá stykki af hverri flík, há- mark sjö til átta stykki. ,,Þessi fatnaður hæfir ungu fólki á öllum aldri," var álit þeirra beggja. I lokin ein klassísk: Hvernig finnst þeim tískan á Islandi? ,,Mjög góð, islendingar fylgjast mjög vel með. Karlmennirnir eru samt alltof íhalds- samir og hræddir við breytingar. Þeir mættu fara að hvila bláu stress-jakka- fötin og verða svolítið sportlegri,” sagði Christel að lokum. Töff gæi. Jakkinn or með miklum herðapúðum og buxurnar víðar. Takið eftir röndunum i efninu. Tref- illinn setur punktinn yfir i-ið. Hlý og góð peysa i kuldann á ís- landi. Buxurnar eru viðar og þægi- legar. Sportlegur kjóll ú köflóttu ullarefni. Grifflurnar og sokkarnir í sama Látlaus brún dragt sem gengur við öll tækifæri. Gul skyrta með háum standkraga nýtur sín vel við kraga- lausan jakk- ann. Griffl- urnar setja svo enda- punktinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.