Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 5
Mikil breyting
seinna í vetur
Spjallað við Christel Johansen í First í Hafnar-
firði
Við höldum áfram að heimsækja verslanir og
skoðum hvað þær hafa upp á að bjóða. Að þessu sinni
brugðum við okkur til Hafnarfjarðar í heimsókn í versl-
unina First.
,,Sportlegur fatnaður og nýir litir er er seinna í vetur sem breytingarnar
kannski það sem helst einkennir tískuna verða,” sagði Christel Johansen, eig-
núna en nýjungar eru ekki miklar. Það andi verslunarinnar First, þegar við
GINIVARO + RUFFERTY
4 Vikan 47. tbl
Hlýlegur
jakki
i mildum
tiskulitum.
Grifflurnar,
sam stúlkan
er með, eru
framleiddar i
öilum litum
og virðast
ómissandi
fylgihlutir
með fatnað-
inum.
Sport-
legur
fatn-
aður
Þegar Frakkar og ítalir taka
höndum saman í hönnun tísku
ætti útkoman aö geta orðið
góð.
Það hafa þeir gert í fyrirtæk-
inu sem framleiðir fatnaðinn
sem við kynnum að þessu
sinni. Herralínan heitir Ginivaro
og dömulínan Rufferty.
í framleiðsluna nota þeir ein-
ungis bómull og ull. Þetta er
mjög sportlegur fatnaður.
Sniðin eru mjög fjölbreytt.
Jakkarnir eru miklir um herðar,
bæði stuttir og síðir. Mikil vídd
er í herrabuxum. Litirnir eru
tískulitir vetrarins í mildum tón-
um.
Ginivaro og Rufferty fatnað-
ur er fyrir ungt fólk á öllum aldri
sem vill vera sportlegt og töff.
Ginivaro og Rufferty fatnaður fæst
i versluninni First, Reykjavikurvegi
64, Hafnarfirði.
Umsjón: Hrafnhildurf Tómasdóttir
spurðum hana álits á tískunni. Hún vildi
hins vegar ekkert gefa upp um það
hverjar breytingarnar yrðu, sagði það
koma í Ijós.
Christel Johansen og Skúli Sigur-
valdason, eigendur First, eru með um-
boð fyrir Ginivaro og Rufferty á Islandi.
Þau sögðust leggja mikla áherslu á
að vera með fá stykki af hverri flík, há-
mark sjö til átta stykki. ,,Þessi fatnaður
hæfir ungu fólki á öllum aldri," var álit
þeirra beggja.
I lokin ein klassísk: Hvernig finnst
þeim tískan á Islandi? ,,Mjög góð,
islendingar fylgjast mjög vel með.
Karlmennirnir eru samt alltof íhalds-
samir og hræddir við breytingar. Þeir
mættu fara að hvila bláu stress-jakka-
fötin og verða svolítið sportlegri,”
sagði Christel að lokum.
Töff gæi. Jakkinn or með miklum
herðapúðum og buxurnar víðar.
Takið eftir röndunum i efninu. Tref-
illinn setur punktinn yfir i-ið.
Hlý og góð peysa i kuldann á ís-
landi. Buxurnar eru viðar og þægi-
legar.
Sportlegur kjóll ú
köflóttu ullarefni.
Grifflurnar og
sokkarnir í sama
Látlaus brún
dragt sem
gengur við
öll tækifæri.
Gul skyrta
með háum
standkraga
nýtur sín vel
við kraga-
lausan jakk-
ann. Griffl-
urnar setja
svo enda-
punktinn.