Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 10
47. tbl. 47. árg. 21. —27. nóvember 1985. Verð 110 kr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Ginivaro og Rufferty tískufatnaöur: Mikil breyting seinna í
vetur. ________
6 Sporðdrekinn. __________
12 Kvennaathvarfiö: „...held að það haldi aftur af mörgum
bóndanum að vita að þær geta farið i kvennaathvarf.”
16 Þurfti að byrja á að fata mig upp. Illugi Jökulsson talar við
Halldór Reynisson forsetaritara. ___________
20 Á aö banna klámvísur í útvarpinu? Litiö á nýjustu dægur-
lagatextana. ______________
28 Sigga. Grein um hjálparstarf í Eþíópíu eftir Stefán Jón Haf-
stein. _ _________________________
31 Byggt og búið. Halldóra Briem Ek — fyrsti íslenski kvenarki-
tektinn. ________________
36 Borgin mín: Tenby. Sigurður Hreiðar skrifar um borg sem
hann hefur hrif istaf. _________________________________
FAST EFNI:
8 Eldhús: Ofnbökuð svínakæfa með möndlum og kjötbollur
með hnetum. _____________________________
24 Popp: Ekkiverðaallarpoppstjörnurafareðaömmur.____________
26 Stjörnuspá daganna.____________________ _________________
40 Sitt af hvoru tagi: Peysa á barn og önnur á fullorðinn.__
44 Á öðrum fæti: Guðrún Gísladóttir. ______________
52 Barna-Vikan: Ölympíuleikar innanhúss.
SÖGUR:
38 Höndin eftir Maupassant. Draugasaga í skammdeginu._______
46 Framhaldssagan, Vefur — Lace.____________________________
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson.
BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Þórey
Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI:
Páll Guðmundsson. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI1911 2 70 22. AUGLÝS-
INGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIF-
ING: Þverholti 11, simi 191) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝS-
INGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð í lausasölu: 110
kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega
eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram.
Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópa-
vogi greiðist mánaðarlega.
FORSÍÐAN:
Það er án efa ábyrgðarmik-
ið og viðkvæmt starf að vera
forsetaritari. Illugi Jökuls-
son tók Halldór Reynisson
forsetaritara tali. Halldór
segir frá atvikum úr starf-
inu og hann er mjög hrifinn
af börnum eins og sést á
myndum með viötalinu.
Mynd: Ragnar Th.
IO Vikan 47. tbl.
Ást
íkjörbúð
heitir verkið eftir
Ágúst Guðmundsson
sem sjónvarpið er að
vinna að um þessar
mundir. Þarna sjáum
við Ágúst gægjast inn
með sannkallaðan
blókarsvip á andlitinu.
Mæla Ijós, hagræða
kösturum og tengja
snúrur. Allt þetta þarf
að gera til þess að
hægt sé síðan að
miðla broti af veruleik-
anum til sjónvarpsá-
horfenda.
,,Æ, segðu
ekki
að
við séum
eins
og
hnúðlaxar.”