Vikan


Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 11

Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 11
// Laddi Laddi er með heilmikíð sjó í gangi á Sögu um þessar mundir. Halli lágvaxni (en ekki litli) bróðir hans er honum þar til aðstoðar og hér sjáum við hann með tveimur þokkadísum. Norðlenskur framburður á villigötum Norölendingar kváðu gera mikið grín að Sunnlendingum þegar þeir síðarnefndu reyna að tileinka sér harðmæli. Þeir hafa þá getað hlegið þegar þulur Ríkis- útvarpsins var að kynna sönglög Berg- þóru Árnadóttur þann 28. 10. siðastlið- inn kl. 13.03 og hóf kynninguna á þess- umorðum: Fyrstu lökin syngur. . . Úr tónlistar- lífinu — Ertu hress með nýja her- bergið þitt? — Já, já, en sú sem leigir mér er svo nærsýn aö ég varö að leggja fram giftingarvott- orö til að fá að taka kontra- bassann minn með inn. — Þú ættir að koma i söng- félagið með okkur, gamli vin. Við höfum það alveg frábært, kikjum stundum i glas, spilum og stundum erum við með kvenfólk lika. — En hvenær syngið þið? — Á heimleiðinni. Jenni litli kom geislandi af gleði úr spilatímanum. — Mamma, mér hefur farið fram. Nú er hún Jóna búin að taka bómullina úr eyrunum! — Þegar mér líður illa fer ég að syng.ja, þá líður öllum hinum líka illa. — Mozart þetta og Mozart hitt! Það eina sem Mozart hefur samið og er einhvers virði er Lohengrin. — Já, en það var Wagner sem samdiþað. — Þarna sérðu, og svo samdi hann það ekki einu sinni sjálfur! Ný bók PÚogÉC ' Bók um kynlíf fyrír ungt fólk um I DEREK LLEWELLYN-IONES kyn- líf fyrir y J ungt fólk I . Stór hluti þeirra bréfa sem Póstinum berast eru spurningar frá unglingum um likamann og kynferðismál. Þekkingarskorturinn, sem birtist i þessum bréfum, er oft mjög sláandi og Ijóst að einhvers staðar er pottur brotinn hvað varðar kynferðis- fræðslu unglinga. Sú leið, sem flestir unglingar velja til að afla sér þekkingar um kynlifið og likamann, er að lesa sér sjálfir til um efnið i bókum. Hentugar og nútímalegar kyn- feröisfræðslubækur fyrir unglinga hafa ekki verið margar. Mál og menning hefur nýlega sent frá sér bók um kynlif fyrir ungt fólk sem nefnist einfaldlega Þú og ég. I bókinni er meðal annars fjallað um börn og kynferði, kynfærin, þroska og kynhvöt, getnaðarvarnir, fóstureyðingar, meðgöngu og fæðingu, kynsjúkdóma, nauðgun, samkynhneigð og fleira. Bókin er skrifuð sem kennslubók en hentar einnig mjög vel þeim sem vilja fræðast um kynferðirmálin í friði og ró heima fyrir. 47. tbl. Vikan II
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.