Vikan


Vikan - 21.11.1985, Síða 31

Vikan - 21.11.1985, Síða 31
Byggt & búið Byggt & búið Byggt & búið Byggt & búið Byggt & búið HALLDÓRA BRIEM EK — fyrs kven- arki- tektinr Texti: Guðrún Ljósm.: Einar Ólason o.fl. Á nýafstaðinni Listahá- tíð kvenna hér á landi var margt á dagskrá: tónleik- ar, myndlistarsýningar í öllum helstu sýningarsöl- um höfuðborgarinnar, leiklistardagskrár, Ijóða- dagskrár, kvikmyndahá- tíð, að ógleymdri sýningu á byggingarlist kvenna í Ásmundarsal, húsi Arki- tektafélags íslands. Á þeirri sýningu gat að líta verk eftir fyrsta íslenska kvenarkitektinn, Halldóru Briem Ek, sem um þessar mundir á fimmtíu ára bú- setuafmæli í Svíþjóð. Eftir stúdentspróf árið 1935 hélt Halldóra til Svíþjóðar í nám í arkitektúr. Það var ekki ætlunin að setjast að í Svíaveldi en síðari heims- styrjöldin braust út, Hall- dóra varð innlyksa í land- inu og kynntist verðandi eiginmanni, Jan Ek lækni. Tíminn er kominn á fleygi- ferð, hún er komin með fjögur lítil börn þegar hún kemst í heimsókn til ís- lands árið 1949 og þau eru fimm þegar hún verður ekkja árið 1963. Þau eru orðin mörg, svið byggingarlistarinnar sem Halldóra hefur staldr- að við á á þrjátíu ára starfsferli — og hún hefur ekki farið varhluta af því hvað það er að reyna að vinna í faginu um leið og heimilið heimtar sitt. Til- efni heimsóknar Halldóru til íslands að þessu sinni var bæði fimmtíu ára stúdentsafmæli og hundr- að ára afmæli föður henn- ar, séra Þorsteins heitins Briem, fyrrverandi sóknar- prests á Akranesi. ,,Ég byrjaði strax eftir nám að vinna hjá Samvinnunni í Svíþjóð, sem er Kooperativa Forbundet, og haföi þá til 47. tbl. ViKan 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.