Vikan


Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 52

Vikan - 21.11.1985, Qupperneq 52
 Barna-Vikan Á Ólympíuleikar innanhúss Ólympíuleikar innanhúss eru tilvalin dægra- mælisveislu. Það sem til þarf eru fjaðrir, stytting fyrir þá sem orðnir eru hundleiðir á rign- ósoðnar, grænar baunir, pappadiskar, blöðrur, ingu, slyddu eða snjókomu eða bara í næstu af- spottar, borðtenniskúlur og matarkex. Blöðrukast Festu spotta í uppblásna blöðru. Hver keppandi heldur í endann á spottanum og kastar blöðrunni eins og hamri. Sá sem kastar lengst vinnur. Baunakast Lína er strikuð á gólfið (eða lagður spotti) og krukku komið fyrir i nokkurra skrefa fjarlægð. Hver keppandi fær 10 ósoðnar, grænar baunir og reynir að hitta með þeim ofan í krukkuna. Átkeppni Hver keppandi fær tvær matarkex- kökur. Sá sem verður fyrstur til að borða báðar kökurnar og blístra strax á eftir vinnur. Diskakast Hver keppandi kastar pappadiski frá markalínu. Það má ekki kasta honum með þumal- og vísifingri heldur einungis af flötum lófanum. Blistur Nú draga allir andann djúpt og byrja að blístra. Sá sem getur blístrað lengst án þess að draga andann vinnur. Fjaðraboðhlaup Hvert lið fær eina fjöður sem á að halda á lofti og fara með ákveðna vegalengd, til dæmis 1 til 2 metra, og svo aftur til baka og snerta næsta mann í boðhlaupinu. Kúlublástur Hópurinn skiptir liði og liðin taka sér stöðu sitt hvorum megin við borð. Hvor hópur fær eina borð- tenniskúlu og reynir að blása kúlu andstæðingsins út af borðinu en halda sinni á borðinu. Fjársjóðaleit Fyrir framan hvern keppanda er settur djúpur diskur fullur af hveiti og krónupeningur lagður í. Sá sem nær fyrstur upp peningnum vinnur. Baunahlaup Hver keppandi reynir að halda baunum, einni í einu, milli tveggja eldspýtna, tannstöngla eða á hnífs- oddi og flytja þær frá einum puntki til annars. 52 Vikan 47. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.