Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 4

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 4
Það nýjasta frá Anba. Samfestingur á herrann með skinn- kraga í „pilot stíl". Tvískiptur galli á dömuna. Nýtt snið á jakkanum, kraginn gefur honum sérstakan svip. Nú líður senn að því að skíðaáhugamenn taki skiðin sin úr geymslunni og dusti af þeim rykið. Æ fleiri leggja stund á þessa iþrótt þar sem fer saman útivera og góð hreyf- ing en siðast en ekki sist er þetta iþrótt sem öll fjölskyldan getur lagt stund á saman. Eitt af því sem tilheyrir er góður skiðafatnaður. Úrvalið af slikum fatnaði er mjög mikið og fallegt. Þessi fatnaður er klassískur þó vissulega riki ákveðnir tískustraumar hverju sinni. Breytingarnar frá einum tíma til annars eru þó sjaldan stórvægilegar. Vestur-Þjóðverjar standa mjög framarlega i framleiðslu skiðafatnaðar enda miklir skíðaáhugamenn. Að þessu sinni ætlum við að kynna framleiðslu vestur-þýska fyrirtækisins Univers-Textil. Þetta fyrirtæki hefur framleitt skíðafatnað i 20 ár. Að fenginni 20 ára reynslu Iramleiðir það nú skiðafaínað undir þremur vörumeikjum, Innspruck, Anba og Youngster. INNSBRUCK skíðafatnaðurinn er klassískur, sportlegur og vandaður. Hann er fjöldaframleiddur og af þeim sökum helst verðið lægra en ella. Sér stök áhersla er lögð á framleiðslu samfestinga. ANBA skiðafatnaðurinn er i hærri gæðaflokki. Hönnunin tekur mið af nýj ustu stefnum tískunnar. Fatnaðurinn er ekki fjöldaframleiddur og þvi hugsað ur fyrir það fólk sem ekki vill falla inn i fjöldann. Þetta er fatnaður fyrir þá sem gera miklar kröfur til gæða og stíls og eru tilbúnir að borga meira fyrir það. YOUNGSTER er glæsileg framleiðsla a skiðafatnaði fyrir börn. Fyrirtækið segir um þessa framleiðslu sina: Ef þú ert sá sem velur það besta fyrir sjálfan þig þá veldu YOUNGSTER fyrir barnið þitt." Innsbruck, Anba og Youngster vörurnar fást i íþróttabúðinni, Borgartúni 20. 4 Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.