Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 30

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 30
Furuliðið Bongó- og gæruliðar marmaragólfum og sundlaugum. En húsnæöi þess er alltaf, undantekn- ingalaust, nýtt og spegilgljáandi. Vel á minnst, maður finnur hvergi fleiri spegla en í íbúöum fokkerliösins. Fokkerliöiö berst á, eyðir grunmt og lætur aldrei s jást aö þaö eigi ekki pening (þó þaö eigi hann ekki). Ein- hvern veginn tekst því aö nurla saman fyrir glæsileikanum sem lífs- stíll þess krefst meö mikilli vinnu og hverfur einfaldlega af sjónarsviðinu um skeiö ef þaö er aö safna sér fyrir næstu birtingu á sjálfu sér. Fokkerliöið kemur ekki hljóölega inn í sal eöa stofu, þaö birtist, lætur dyragættina ramma sig inn eins og tískubækur allra tíma hafa kennt, svo gengur þaö inn og faðmar allt hitt fokkerliöiö aö sér, innilega, og lætur sér annt um heilsu þess, hrósar því fyrir hvaö það er grannt og smart í tauinu. Fokkerliöiö er aldrei undir 15 ára aldri og aldrei yfir 35 ára aldri. Sum- ir eiga sér þó margra áratuga fcril á þessu æviskeiði. FURULIÐIÐ Snyrtilegt fólk upp til hópa. Meö- vitaö, veit ekki alltaf um hvaö, en meðvitaö engu aö síöur. Snyrtilegt slétt hár, fótlagaskór og bómullarföt fylgja ímyndinni, þeir krullhæröu (meö sjálfliöaða háriö) geta bjargaö sér fyrir horn meö afró-greiöslu. Gleraugu eru æskileg. Húsgögn úr furu, fjalagólf, óbleikt léreft, allt fylgir þetta furuliöinu. Þaö boröar baunaspírur og fræ af ýmsu tagi, er lunkiö viö gerö pottrétta og aðventu- kransa. Yfirleitt er furuliöið vel menntaö en alþýðlegt fólk, laghent. málar hý- býli sín í almúgalitum til aö undir- strika þaö, býr ekki í of stóru húsnæöi, en hefur því miður veriö fórnaö í húsnæöislántökustríðinu. Þaö tilheyrir nefnilega oftar en ekki kynslóöinni sem festi sér húsnæöi eftir 1979. Þeir sem eru almennilegir furar líta út fyrir aö vera Danir. Þeir eiga oft vini í Danmörku eöa Svíþjóö og eru hlynntir samneyslu og yfir- leitt fremur vinstrisinnaöir. Þeir eru oft í illa borguöum kennarastöðum, en hafa mikil áhrif á nemendur sina og ræöa þau áhrif sín á milli, hvort þau séu skaöleg eöa æskileg og hvaö sé til ráöa til aö halda þeún i æskilegu magni. Furuliöiö fer á Pizzahúsiö þegar þaö skreppur út aö boröa, þaö er nógu ódýrt til aö ekki flokkist undir flottræfilshátt, nógu fljótlegt til aö hægt er aö fara á menningarlsga kvikmyndasýningu eöa fund á eftir, nógu ólíkt frosnum plussapizzum til að þaö geti veriö þekkt fyrir aö boröa þar. Furuliðið þckkist ekki síður á því sem er ekki hægt aö vera þekktur fyrir í þessu hópi. Gólfteppi eru á algjörum bannlista hjá því, sömu- leiöis plusssófar. Gólfdúkar ná ekki nokkurri átt, korkur er í lagi, parkett svona la-la en fjalagólfiö best. Vegg- fóöur kemur ekki til greina og ómældar vinnustundir á landsvísu hafa farið í aö rífa mörg lög af vegg- fóöri innan úr bárujárnshúsunum þess til aö komast inn aö panelnum, að vísu eru húsin skítköld á eftir, en falleg, það er aö seg ja ef panellinn er heill eöa aö minnsta kosti viðbjarg- andi. Blár litur er i uppáhaldi, blóm eru góö en annað grænt verra. Skær- bleikir og eiturgrænir litir koma ekki til greina og sá fjólublái veröur aö vera sæmilega dempaður ætli hann sér inn fyrir dyr hjá furuliðinu. Heimili furuliösins viröast flest eins, l.undia-hillur, bækur meö hvítum kili og þokkaleg hljómflutningstæki meö vísnaplötum sem hjúfra sig upp aö þeim. Þaö er bara eitt við furuliðið. Sumt af því er komiö út í bevkiö. BONGÓ-OG GÆRULIÐAR Menn halda ef til vill að eftir tíma hippanna hafi bongó- og gærukyn- slóöin lagt upp laupana. Svo er ekki. Gæruvestin eru kannski nógu vel falin til að hægt sé aö villast á úlfum í 30Vikan2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.