Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 50

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 50
Slúður Ein þoirra kvikmynda, sem vöktu hvað mesta athygli á kvikmyndahátíðinni i London í ár, var mynd sem nefnist Letter To Brezhnev. Þelta er kvikmynd gerð af litlum efnum og er eftir Frank Clarke. Hún fjallar um tvær stúlkur i Liverpool i Englandi. önnur þeirra, Elaine, gengur atvinnulaus eins og margir jafnaldrar hennar, en hin, Teresa, vinnur á kjúklingabúi. Lifið hefur ekki miklar lysti semdir að bjóða þessum stúlkum og til að drýgja tekjurnar leggja þær stund á vasaþjófnað á kvöld in. Stöllurnar komast i tæri við tvo rússneska sjó menn. Teresa fer með Sorgei upp á hótelherbergi og á með honum Ijúfa nótt. Elaine og Peter haldast i hendur og horfast i augu. Þegar skipið lieldur úr höfn daginn eftir gerir óstjórnlegur söknuður vart við sig hjá Elaine. Að lokum skrifar hún bréf til þá verandi æðsta manns Sovétrikjanna, Leonid Bresnjef, og þiður hann ásjár. . . Þessi mynd er almennt talin afskaplega hugljúfog hrifandi en um leið góð lýsing á heldur ömurlegum kjörum ungra Englendinga. Kvikmyndagagnrýn andi Newsweek lauk umfjöllun sinni um þessa mynd með hugleiðingum um að sennilega gæti lifið i Moskvu varla verið miklu verra en lif þessara ungu Liverpoolþúa. I myndinni eru mörg góð lög með mönnum eins og Bronski Beat, Fine Young Cannibals og stefi myndarinnar sem leikkonan Margi Clarke (Teresa) syngur. Tónlistin hefur verið gefin út á plötu sem ber sama nafn og myndin. gaf mér sjálfsálit Linda McCartney þakkar Ijósmyndun þaö sjálfstraust sem hún hefur öölast. Með myndavélinni tekst henni aö fá skarpari mynd af lifinu. Svo finnst henni Ijósmyndun skemmtileg og hefur af henni mikla ánægju. Hún segist ekki vera aö reyna aö verða heimsfrægur Ijósmyndari en álítur aö meö myndatöku sé hún að festa augnablik lifsins á blað. Hún líkir Ijósmyndara við listmál- ara. Hún tekur meira mark á hvað vinir hennar segja um Ijósmyndir hennar heldur en gagnrýnendur. Hún kvartar yfir þvi aö blaðamenn segi að tekið sé'eftir myndum hennar aðeins vegna þess að hún sé gift Paul McCartney. Henni finnst þaö óréttlátt vegna þess að Ijós- myndun er hennar verk og eigi ekkert skylt við hann: hún myndi taka myndir hvort sem hún væri gift honum eða ekki. Ljósmyndun Bréf til Bresnjefs 50 Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.