Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 46

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 46
...horfinn 13 HENRYHOLT [Uavid Porlock hallaöi sér aft- ur í þægilega stólnum sínum í klúbbnum og kveikti í góöum vindli, sáttur viö hiö góöa í heimi hér. Hann haföi snætt yfirvegað og listrænt, eins og hans var vandi. Eftir aö hann haföi fylgst meö fyrstu angandi reykjarslæöunum stíga upp beindi hann athyglinni aö gullleitu innihaldinu í líkjörsglasi og var í þann mund aö bera þaö aö vör- unum þegar þjónn nálgaðist meö spjald á silfurbakka. „Silver yfirrannsóknarlögreglu- maöur frá New Scotland Yard,” las Porlock upphátt án þess aö breyta svip. „Hvaö vill hann?” „Hann nefndi þaö ekki, herra minn.” „Vísiö honum í gestaherbergiö. Ég kem þangað eftir fáeinar mínútur.” Porlock lauk við líkjörinn og rölti svo í hægöum sínum að vita hvaöa erindi Scotland Yard gæti átt viö hann. „Mér þykir fyrir því aö ónáöa yður, herra,” sagöi Silver rann- sóknarlögreglumaður. „Þetta snert- ir Charles Cavendish bankastjóra.” „Cavendish? Hvaö er aö honum?” spuröi Porlock og áhugi hans vakn- aöi snögglega. „Nú, ef satt skal segja veit ég þaö ekki. Hann virðist vera horfinn á dularfullan hátt.” Svipur Porlocks, sem haföi verið alvöruþrunginn, mildaöist nú allt í einu. „Hvaða vitleysa!” sagöi hann. „Menn eins og Cavendish hverfa ekki. Hann boröaöi meö mér í gær- kvöldi. Þaö getur ekki veriö neitt stórvægilegt aö.” „Þaö vona einmitt allir, en hann kom ekki heim til sín í gærkvöldi og hann hefur ekki sést síðan.” Augnaráö Porlocks var ringlaö þegar hann mætti augum lögreglu- mannsins. „Ég botna ekki í þessu,” sagöi hann. „Þaö virtist ekkert aö Cavendish þegar hann fór héöan.” „Hvenær var þaö, herra?” „Ö, ætli þaö hafi ekki verið um ellefu eöa fljótlega upp úr því. Ég lagði þaö ekkert sérstaklega á minniö.” „Nefndi hann hvert hann ætlaöi aö fara.” „Nei. En auövitaö hélt ég aö hann væri aö fara rakleitt heim og ég hafði enga ástæöu til aö ætla annað.” Silver strauk stálgrátt yfirskeggið meö fingrunum. „Virtist hann fyllilega meö sjálf- um sér þá, herra ininn?” „Fullkomlega. Raunar var hann í prýðilegu skapi. Viö vorum búnir aö koma okkur saman um aö fara á fiskveiðar næsta laugardag.” „Mér skilst aö þiö Cavendish séuö gamlir vinir.” „Þaö er rétt. Viö vorum saman í skóla fyrir tuttugu og fimm árum. Ég myndi ekki taka þetta of hátíð- lega, yfirlögregluþjónn. Hann hlýtur að skila sér mjög fljótlega — nema auövitaö aö hann hafi oröið fyrir slysi.” „Viö erum búnir aö spyrjast fyrir á sjúkrahúsunum en þar hafa menn ekkertséðtil hans.” „Andartak, sagöi hann ekki aö — jú, ég held að hann hafi nefnt þaö viö mig að konan hans væri ekki heima, í Éastbourneeða eitthvað í þá veru.” „Frú Cavendish kom óvænt heim í gærkvöldi, herra minn, og hafði miklar áhyggjur. Hún hringdi í okk- ur klukkan fjögur í nótt. Viö erum búnir aö spyrjast víða fyrir án árangurs. Þaö var ekki fyrr en í kvöld að yfirgjaldkerinn mundi aö hann hafði heyrt Cavendish segja eitthvað á þá leiö aö hann ætlaði aö snæða kvöldverð meö yður.” „Þetta hljómar vissulega harla einkennilega,” sagöi Poriock. „Væri yður sama þó þér segðuð mér nákvæmlega hvaö gerðist í gær- kvöldi.herra?” „Þó þaö nú væri. Ég hitti hann í klúbbnum mínum klukkan átta. Viö snæddum þar og lékum knattborös- leik. Síðan fórum viö í leigubíl i íbúðina mína." „Hvenær komuö þið heim til yöar, herra?” „Hún hlýtur aö hafa veriö um tíu." „Var einhver sérstök ástæða fyrir því aö þiö fóruö þangað?” „Já. Ég á ákaflega gott og gamalt Napóleonskoníak og ég vildi láta hann bragðaáþví.” „Þannig aö hann dvaldi heima hjá yöur í rúman klukkutíma?” „Eitthvaö um það.” „Hvar voruö þér þegar þér buöuö honumgóðanótt?” „Viö dyrnar á íbúöinni minni ” „Fór hann svo einn niöur í lyft- unni.” „Nei. Satt aö segja notaði hann ekki lyftuna. Hann sagöi aö hann nennti ekki aö bíða eftir henni.” „Fóruö þér aftur aö heiman, herra?” „Nei. Ég las um hríö og fór í hátt- inn um mionætti.” Fingur lögreglumannsins snertu yfirskeggiö aftur. „Þetta virðist allt ósköp glöggt,” 4B Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.