Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 25

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 25
Mynd frá veitingastaðnum Relais Louis XIII. „i Frakklandi er eins og matur og matargerð séu trúarbrögð fyrir fólklð, trú 6 lífsnautn og vellíðan sem manneskjan á skilið i hörðum heimi." *•SSss'-"— -■S.’SSS- ***2£oi x0-*1® - !*£.*•—'— *WMU“ SÆLKERAFÖRTIL PARÍSAR ,«o-a«s ot w*f*« »0» «»*“ u* siiw a*0 ul..w0ts *U G"*r‘~' —£25— *» Texti: dr. Óttar Guðmundsson Matartimaritum og sælkerum verð- ur tíðrætt um franska eldhúsið. Vart opnar maður slik rit svo að ekki blasi við fyrirsagnir eins og: Nýja franska lína, Franska eldhúsið blífur eða Franskir kokkar eru þeir bestu í heimi. Sjálfur hef ég ávallt verið veikur fyrir franskri matargerðarlist siðan ég heyrði fyrst talað um franskar kartöfl- ur á uppvaxtarárum mínum á Berg- staðastrætinu. Það var á þessum ár- um þegar hamborgaraaldan skall yfir þjóöina, upp spruttu út um allan bæ staðir sem seldu þess hleifa úr hökk- uðu kjöti, steikta á pönnu og með þessu var borin fram bleik ólýsanleg sósa sem kölluð var kokkteilsósa og svo þessi kartöflutegund sem nefnd var franskar kartöflur. Ég hélt alltaf að þessar svonefndu frönsku kartöflur væru fluttar inn beint frá Frakklandi í flugvél og hef síöan verið veikur fyrir mat frá því landi. Löngu síðar komst ég að raun um að frönsku kartöflurn- ar voru eins og allar aörar kartöflur, annaðhvort úr Þykkvabænum, frá Finnlandi eða Hollandi og sennilega ekkert franskt við þær nema nafniö Vikan 2. tbl. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.