Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 10

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 10
2. tbl. 48. árg. 9.-15. janúar 1986. Verfl 110 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Tíska: „Áskíðumskemmtiégmér. . . ” 6 Sitt af hvoru tagi: Krukkur og krúsir. 12 Lífsreynsla: Þrjátíu árum síðar í öðru landi. Marinó Jóhannsson segir frá. 14 „Kannski hef ég stundum brugðið yfir mig kápu fíflsins.” Illugi Jökulsson talar við Flosa Olafsson. 18 Happadagar — happatölur. 20 Vísindi fyrir almenning: Þegar heimskautslöndin voru gróð- urhús. 25 Sælkeraför til Parísar. 28 Manngervlar. 32 Undir grískum áhrifum. Hlín Agnarsdóttir í Grikklandi. 34 Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Illugi Jökulsson skrifar: Snillingurinn. FAST EFNI: 22 Bílaprófun. Fiat Croma: Einn með öllu. 36 Popp: Fergal Sharkey. 40 Handavinna: Prjónuð hrásilkidragt. 44 Guðni Bergsson á öðrum fæti. 46 Sakamálasaga: Næstum fullkominn glæpur. ÚTGEFANDI: Frjils fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurösson. ÚTLITSTEIKNARI: Kjartan Jónsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SlMI 191) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AF- GREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, simi (91) 2 70 22. POSTFANG RIT- STJÖRNAR, AUGLYSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. i minuði, 1080 kr. fyrir 13 tölu- blöð órsfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftar- verð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: Ja, hann Flosi. Hann hefur komið fram brosinu á mörg- um. I þetta skipti snerum við þessu við og Ragnar ljós- myndari kom fram brosinu á honum til þess að lífga upp á sjoppugluggana og hillurnar í bókabúðunum. Hvað er sameiginlegt með þessari pönkarapíu og „Systrunum Skordal"? Svar: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. Hún lék þessa pönkuðu í söngleiknum Gratti fyrir fimm árum, en var orðin mun settlegri í þáttunum Fastlr liflir sem forstýra hjá „Systrunum Skordal” í þáttum sem eru mönnum enn í fersku minni. Veðrið á Pálsmessu — 25. janúar Þennan dag átti Sál frá Tarsus ad hafa mœtt Jesú Kristi á veginum til Damaskus, snúist til trúar á hann og hœtt að ofsœkja kristna menn (eins og hann hafdi gert fram að því). Veðrið á Pálsmessu á að vera marktœkt fyrir veðurfarið nœstu vikurnar og ástardagur var hann heldur óviss talinn í gamla daga því þá gátu ástarmál snúist rétt eins og veðrið. Vísur eru til um veðrið á Pálsmessu og má yfirfœra á ástina ef menn lystir: Ef heiðbjart er og himinn klár á helga Pálus messu munþá verða mjög gott ár, mark skalt hafa á þessu. En efþoka Óðins kvon áþeim degi byrgir fjármissi og fellis von forsjáll bóndinn syrgir. (Adalheimild: Saga daganna eítir Árna Björnsson.) 10 Vikan2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.