Vikan


Vikan - 09.01.1986, Page 10

Vikan - 09.01.1986, Page 10
2. tbl. 48. árg. 9.-15. janúar 1986. Verfl 110 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Tíska: „Áskíðumskemmtiégmér. . . ” 6 Sitt af hvoru tagi: Krukkur og krúsir. 12 Lífsreynsla: Þrjátíu árum síðar í öðru landi. Marinó Jóhannsson segir frá. 14 „Kannski hef ég stundum brugðið yfir mig kápu fíflsins.” Illugi Jökulsson talar við Flosa Olafsson. 18 Happadagar — happatölur. 20 Vísindi fyrir almenning: Þegar heimskautslöndin voru gróð- urhús. 25 Sælkeraför til Parísar. 28 Manngervlar. 32 Undir grískum áhrifum. Hlín Agnarsdóttir í Grikklandi. 34 Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Illugi Jökulsson skrifar: Snillingurinn. FAST EFNI: 22 Bílaprófun. Fiat Croma: Einn með öllu. 36 Popp: Fergal Sharkey. 40 Handavinna: Prjónuð hrásilkidragt. 44 Guðni Bergsson á öðrum fæti. 46 Sakamálasaga: Næstum fullkominn glæpur. ÚTGEFANDI: Frjils fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurösson. ÚTLITSTEIKNARI: Kjartan Jónsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SlMI 191) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AF- GREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, simi (91) 2 70 22. POSTFANG RIT- STJÖRNAR, AUGLYSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. i minuði, 1080 kr. fyrir 13 tölu- blöð órsfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftar- verð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: Ja, hann Flosi. Hann hefur komið fram brosinu á mörg- um. I þetta skipti snerum við þessu við og Ragnar ljós- myndari kom fram brosinu á honum til þess að lífga upp á sjoppugluggana og hillurnar í bókabúðunum. Hvað er sameiginlegt með þessari pönkarapíu og „Systrunum Skordal"? Svar: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. Hún lék þessa pönkuðu í söngleiknum Gratti fyrir fimm árum, en var orðin mun settlegri í þáttunum Fastlr liflir sem forstýra hjá „Systrunum Skordal” í þáttum sem eru mönnum enn í fersku minni. Veðrið á Pálsmessu — 25. janúar Þennan dag átti Sál frá Tarsus ad hafa mœtt Jesú Kristi á veginum til Damaskus, snúist til trúar á hann og hœtt að ofsœkja kristna menn (eins og hann hafdi gert fram að því). Veðrið á Pálsmessu á að vera marktœkt fyrir veðurfarið nœstu vikurnar og ástardagur var hann heldur óviss talinn í gamla daga því þá gátu ástarmál snúist rétt eins og veðrið. Vísur eru til um veðrið á Pálsmessu og má yfirfœra á ástina ef menn lystir: Ef heiðbjart er og himinn klár á helga Pálus messu munþá verða mjög gott ár, mark skalt hafa á þessu. En efþoka Óðins kvon áþeim degi byrgir fjármissi og fellis von forsjáll bóndinn syrgir. (Adalheimild: Saga daganna eítir Árna Björnsson.) 10 Vikan2. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.