Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 9
k3 ÍNÆSTUVIKU: íslenska víkingasveitin hefur löngum verið umtöluð en jafnframt vafin dularhjúp. Við sviptum hjúpnum af að nokkru leyti í næstu Viku því þar gefur að líta fimm síðna frásögn í myndum og máli af æfing- um íslenskra víkingasveitarmanna. Varð sjálfstæðismaður af því að bera út Morgunblaðið heitir forsíðuviðtalið sem lllugi Jökulsson tók fyrir okkur við frjálshyggjumanninn Hannes Hólmstein Gissurarson. Þar er fjallað um frjálshyggjuna auk þess sem Hannes segir hispurslaust álit sitt meðal annars á Þorsteini Pálssyni, Styrmi Gunnarssyni, Albert Guðmundssyni, Matthíasi Bjarnasyni og Jóni Baldvin. íslenska leiðin til frægðar, fjár og frama Nú er ekki lengur feimnismál hógværra að stefna á frægð, fé eða frama. Leiðin er þó engan veginn greið, síst sú íslenska. Meira um það í næstu Viku. Fjallamennska er fíkn segir Torfi Hjaltason, varaformaður íslenska Alpaklúbbsins sem fengið hefur á sig nöfn eins og Göngu- og græju- mannafélag íslands og Stubbafélagið. Lesendum gefst nú færi á að kynnast þessum félagsskap fólks sem æðir upp um fjöll og firnindi því í viðtali segir Torfi: ,,Við viljum gjarnan eyða því orði sem af okkur fer, að hjá okkur ríki einhver garpamórall. Það eru allir velkomnir í hópinn." Við höldum áfram með sakamálasögu, léttar greinar llluga Jökulssonar undir yfirskriftinni: Ég man það eins og það hefði gerst í gær og bílasíðu, popp og sitt af hvoru tagi er enn sem áðuraðfinna í blaðinu. TALBOT SAMBA LÆKKAÐ VERÐ! Peugeot 205 GL og GR. Mjög sparneytinn. Vélarstærðir 1124 cc og 1360 cc. Framhjóladrifinn. 4eða 5gíra. 5 dyra. Talbot Samba GL. Mjög sparneytinn. Vélarstærðir 1124 cc og 1360 cc. Framhjóladrifinn. 4gírar. 6ára ryðvarnarábyrgð. Hafrafell hf. Vagnhöfða 7 Símar: 685211 og 685537 Vikan 2. tbl. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.