Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 18

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 18
Happadagar — heilladagar Allir eiga sinn sérstaka happadag og þaö er auövelt aö reikna út hvaða dagur það er. Happadagarnir eru fleiri en einn, þó einn sé þeirra mestur og bestur. Meö hjálp töflunnar hér á síðunni getur þú reiknað út þína eigin happadaga og happa- daga vina þinna. Svona er þetta gert: Skrifaðu á blað fullt nafn. Fyrir neðan skrifarðu tölurnar sem bókstafirnir sam- svara. Næst skrifarðu fæöingardag þinn, mánuð og ár í tölustöfum, leggur síðan saman allar tölurnar og tekur svo þver- summuna af útkomunni, tvisvar ef þarf, uns aðeins ein tala er eftir. Þaö er talan sem vísar þér á happadaginn þinn. A N NA 1+5+5+1+ K A R E N 2+1+9+5+5+ PALSDOTTIR 7+1+3+1+4+6+2+2+9+9=78 Fæðingardagur3.4.1955. 3+4+1+9+5+5=27 Þá er að leggja þessar tvær niðurstöðutölur saman: 78+27=105 Næsterþaðþversumman: 1+0+5=6 Útkoman er 6 og það þýðir aö 6. dagur hvers mánaðar er sérstakur happadagur Önnu Karenar Pálsdóttur sem fædd er 3. apríl 1955. Sjötti, sjötti, eða 6. júní, ætti aö vera alveg einstakur happadagur í lífi hennar. 12 34 5 6789 A/A B C D/Ð E/E F G H I/I J K L MNO/OPQR S T U/Ú V W X Y/Ý Z Þ Æ Ö TT appatala þín er eins og skugginn þinn, fylgir þér hvert sem er. Hver er hún? Happadagarnir koma með reglulegu millibili sem betur fer, en hvaða dagur er aðalhappadagur árs- ins? Talnafræðin svara þessum spurningum og mörgum fleiri. Svörin finnur þú með því að fylgja leiðbeiningunum sem héreraðfinna. Svona einfalt er að reikna út sinn eigin happadag, happadag hvers mánaðar og aðalhappadag ársins og það er sko enginn venjulegur dagur! Happatalan þín Hve oft hefur þú ekki óskað þess aö vita hvaða tala sé einmitt þín tala, þín pottþétta happatala. Sumir eiga sér slíka happatölu sem þeir hafa fundið út með því að athuga reynslu sína af tölum, happdrættismiðum, húsnúmerum, símanúmerum sínum og ann- arra, eöa einhverju allt öðru sem tengist tölum. Aðrir hafa ekki fundið sína happatölu og nú er tækifærið komið. Það er fljótgert að reikna út happadaginn með aöstoð töflunnar sem notuð er og talan, sem gefur þér happadaginn, gæti líka reynst happatalan þín. En þú átt kost á fleiri happatölum og sú sterkasta er yfirleitt sú sem þú reiknar út frá nafninu*þínu einu saman. Dæmi: E L I N 5+3+9+5+ OSKARSDÖTTIR 6+1+2+1+9+1+4+6+2+2+9+9=74 Svo finnurþúþversummuna: 7+4 = 11 Og þversummuna af þversummunni: 1 + 1=2 Happatala Elínar Öskarsdóttur er 2. Eins og dæmið sýnir er auðvelt að finna happatöluna sína og svo má nota hana að vild til þess að hjálpa sér aö ákveða sig eða til þess að skilja ýmislegt sem kemur á óvart. Setjum sem svo að þú hafir spilað i happ- drætti í mörg ár og aldrei unnið neitt. Væri þá kannski reynandi að athuga númerið á miðanum og jafnvel skipta yfir á annað númer sem inniheldur happatöluna þína? Það gæti virkað. Einnig getur fólk fundið út fleiri en eina happatölu og notað þær saman. Stundum reynist meira mark takandi á happatölum gælunafna, sérstaklega ef gælunöfnin eru mikið notuð en skírnarnöfnin sjaldan. Tökum dæmi af Elínu Öskarsdóttur, hún er nefnilega alltaf kölluð Ella. Dæmi: E L L A 5+3+3+5=16 Þversummaner 1+6=7 18 Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.