Vikan


Vikan - 09.01.1986, Page 25

Vikan - 09.01.1986, Page 25
Mynd frá veitingastaðnum Relais Louis XIII. „i Frakklandi er eins og matur og matargerð séu trúarbrögð fyrir fólklð, trú 6 lífsnautn og vellíðan sem manneskjan á skilið i hörðum heimi." *•SSss'-"— -■S.’SSS- ***2£oi x0-*1® - !*£.*•—'— *WMU“ SÆLKERAFÖRTIL PARÍSAR ,«o-a«s ot w*f*« »0» «»*“ u* siiw a*0 ul..w0ts *U G"*r‘~' —£25— *» Texti: dr. Óttar Guðmundsson Matartimaritum og sælkerum verð- ur tíðrætt um franska eldhúsið. Vart opnar maður slik rit svo að ekki blasi við fyrirsagnir eins og: Nýja franska lína, Franska eldhúsið blífur eða Franskir kokkar eru þeir bestu í heimi. Sjálfur hef ég ávallt verið veikur fyrir franskri matargerðarlist siðan ég heyrði fyrst talað um franskar kartöfl- ur á uppvaxtarárum mínum á Berg- staðastrætinu. Það var á þessum ár- um þegar hamborgaraaldan skall yfir þjóöina, upp spruttu út um allan bæ staðir sem seldu þess hleifa úr hökk- uðu kjöti, steikta á pönnu og með þessu var borin fram bleik ólýsanleg sósa sem kölluð var kokkteilsósa og svo þessi kartöflutegund sem nefnd var franskar kartöflur. Ég hélt alltaf að þessar svonefndu frönsku kartöflur væru fluttar inn beint frá Frakklandi í flugvél og hef síöan verið veikur fyrir mat frá því landi. Löngu síðar komst ég að raun um að frönsku kartöflurn- ar voru eins og allar aörar kartöflur, annaðhvort úr Þykkvabænum, frá Finnlandi eða Hollandi og sennilega ekkert franskt við þær nema nafniö Vikan 2. tbl. 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.