Vikan


Vikan - 23.01.1986, Page 7

Vikan - 23.01.1986, Page 7
Á veggnum milli stofu og borðstofu hangir þetta fallega veggteppi eftir Auði. Teppið teiknaði hún upp eftir frummyndinni i Þjóðminjasafninu. Séð inn i anddyrið. Borgundarhólmsklukkan er skosk standklukka frá byrjun átjándu aldar. Ömmusystir Halldórs fékk hana í brúðargjöf og hún hefur jafnan verið i eigu fjölskyldu hans. Mál- verkin I stigaganginum eru eftir Karl Kvaran og Svavar Guðnason. Vikan4. tbl. 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.