Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 9
13 í NÆSTU VIKU:
Forsíðuviðtaliö í næstu Viku er við Steinunni Sigurðar-
dóttur rithöfund. Steinunn er frægur húmoristi, hún hefur
gert samtalsþætti fyrir sjónvarp og unnið á ýmsum sviðum
fjölmiðlunar. Hún skrifaði til dæmis Bleikar slaufur sem sjón-
varpið sýndi ekki alls fyrir löngu.
Það deyr enginn þó það komi þögn heitir annað við-
tal í blaðinu sem lllugi Jökulsson tók við Georg Ólafsson,
tæknimann á rás II. Georg segir frá ýmsu sem gerist á bak við
tjöldin á rásinni og lætur vel af stressinu og látunum sem ófrá-
víkjanlega er á vinnustað þar sem mistök eru mestan part í
beinni útsendingu.
Kosmískt forskot að vera fæddur á íslandi, segir
Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari sem aðhyllist kenn-
ingar Martinusar um jarðvist okkar mannanna.
Svona kaupum við notaðan bíl heitir bílagrein Sig-
urðar Hreiðars. Sigurður skrifaði tvær fróðlegar greinar um
málið og í næsta blaði kemur sú fyrri. Þetta er árangur áratuga
bíladellu og hugleiðinga svo það er líklegast rétt að geyma
blaðið.
Derrick eða Daníelsson. Við forvitnumst um það hjá
Helga Daníelssyni rannsóknarlögreglumanni hvernig rann-
sókn morðmála fer fram. Starfa lögreglumenn alltaf í tvennd-
um þar sem annar er gáfaður og hinn heldur hægari?
Meðal annars efnis má nefna: Leðurfatnað á tískusíðum,
dóm um matsölustaðinn Krákuna á eldhússíðum, dagatal í
dálknum Sitt af hvoru tagi, grein llluga Jökulssonar sem heitir
Hið erfiða vandamál tímans, sakamálasögu, handavinnu,
Vídeó-Viku. . .
JEPPABLÆJUR
FRÁ
BESTOP/
DUALMATIC
WARN
'm DRIF
^ lokur
MARTsf
Vatnagarðar 14. Sími 83188.
Jeppaeigendur
ÞAÐ ER LEIT AÐ BETRI
GREIÐSLUKJÖRUM.
STAÐGREIÐSLU-
AFSLÁTTUR
SENDUM
j PÓSTKRÖFU
BENSÍN
BRÚSAR
[ÍIFGoodrich
Radial hjólbarðar
Sameina
Oryggi
Mýkt
Rásfestu
Endingu
Frábær hönnun
einstök gæði.
MONSTER MUDDER
HJÓLBARÐAR sem hafa þeg
ar sýnt og sannaó yfirburði
sína, bæði í snjó og öðrum
ófærum.
1 opplúgur a flestar gerðir bif
reiða. Reyklitaðar og með spegil-
gleri.
GLEASON
7DRSEN
DRIFLÆSINGAR
HÚS Á PALLBlLA
FRÁ BRAHMA
WARN
RAFMAGNSSPIL,
3, 4 og 6 TONNA