Vikan


Vikan - 23.01.1986, Page 10

Vikan - 23.01.1986, Page 10
GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Byggt og búið: Litið inn til Auðar og Halldórs á Gljúfra- steini. 12 Ég er með frelsinu og ég er með samkeppninni. Viðtal við Ögmundjónasson. 18 Ævi og ástir vltisengils. 20 Að skapa hundamenningu á íslandi er helsta baráttumál Hundaræktarfélags íslands. 26 Sérviska, hjátrú og heilagar kýr. 38 Ég man það eins og það hefði gerst í gær: Fyrsta Andrés- blaðið. lllugi jökulsson skrifar. FASTEFNI: 24 Draumar. 28 Tíska: Góða veislu gjöraskal. . . 30 Bílar: Nokkur smáatriði fyrir tæknileg idjót. 32 Sitt af hvoru tagi: Prjónað eftir Ijósmynd. 36 Popp: 1985. 40 Idandavinna: Ein á þá litlu og önnur á stóra. Kaðlapeysa 1 barna- og fullorðinsstærð. 42 Vídeó-Vikan. 44 Vilhjálmur Ástráðsson á öðrum færi. 52 Barna-Vikan. 56 Pósturinn. SÖGUR: 46 Sakamálasaga: S.O.S. eftir Agöthu Christie. ÚTGEFANOI: Frjáls fjölmiðlun Kf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLADAMENN: Anna Úlafsdottir Björnsson. Guðrún Birgisdóttir. Kristin Jönsdóttir. Þörey Einars- dóttir. UÓSMYNDARI: RagnarTK. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RITSTJÚRN SÍÐUMÚLA 33. SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þeerholt 11. simi (91) 2 70 22. PÚSTFANG RITSTJÓRNAR. AUGLÝSINGA ÚG DREIFINGAR: Pósthöll 5380, 125 Reykjavík. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð. 360 kr. á mánuði. 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 hlöð hálfsárslcga. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, inai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Forsíðan: Ogmundui Jnnusson cr sannarlega kunnuglegt andlit. Hann horfír oft í viku einarð- lega framan 1 okkur og segir fréttir af ástandinu í henni ver- öld. Ögmundur er að margra mati einn okkar bestu manna í faginu og það var meðal annars þess vegna sem við tældum hann til viðtals. RagnarTh. tók myndina. 10 Vikan 4. tbl. Heyrðu, vinur! Hefur þú endurnýjað veiðileyfið? Þegar Vikan flutti úr Síðumúlanum og niður í Þverholt kom ýmislegt fram í dagsljósið sem legið hafði í hirðuleysi í mörg ár. Þar á meðal var þessi mynd sem er komin vel til ára sinna en sýnir stælgæja síns tíma því annar herranna, sá með slauf- una, er Einar Júlíusson, söngvari af Suðurnesjum, helmingur- inn af Pónik og Einar sem allir þekkja. En spurningin er: Hver er herramaðurinn sem þarna syngur af hjartans list ásamt Ein- ari Júl. . ?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.