Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 23.01.1986, Qupperneq 31

Vikan - 23.01.1986, Qupperneq 31
Redexi hellt í blöndunginn, með þvi að taka lokið af loft- hreinsaranum — eða loft- hreinsarann alveg af, ef það sýnist auðveldara. Kertið tekið úr með kertalykli og skoðað. Ef menn eru i hættu með að rugla kerta- þráðunum eru plastklemmur af brauðpokum ágætar til að merkja þá. i örlítið redex drjúpa ofan í blöndung- inn. Við þetta hvæsir hann og lætur eins og vélin ætli að drepa á sér, en nær sér aftur ef rennslið er nógu nett hjá þér, og árangurinn lætur ekki á sér standa: svart sótið spýtist aftur undan bílnum þannig að nágrennið hverfur í svörtum mekki. Endurtaktu þetta þar til þú hefur rennt redexi í gegn svo sem fyrirmæli eru um á brúsanum. Sumir segja gott að enda þetta með því að hella svo miklu redexi i blöndunginn að vélin kæfi alveg á sér, skrúfa svo lofthreinsarann á aftur, fara inn og fá sér kaffi. Út á ný eftir svo sem hálftíma, setja í gang, gefa nokkrum sinnum sæmilega rösk- lega og láta svo vélina malla þar til hún hefur náö eðlilegum vinnuhita. Nú ertu búinn að hreinsa sót, kvoðu- myndun og annan óþverra úr blönd- ungi og sprengirými. Þú finnur örugglega mun á kraftinum — og eyðslunni. Gott er llka að láta dálítið redex — á að giska þrjú lok í fullan tank — saman viö bensiniö í hvert skipti sem þú fyllir. Það hindrar þessa voöalegu sótmyndun sem lýst er hér að framan. Þrátt fyrir þessi góöu ráð, sem hér er lýst, er umsjónarmaður opnunnar persónulega þeirrar skoðunar að ár- leg heimsókn á gott stillingarverk- stæði borgi sig — bæði fjárhagslega fyrir daglegan rekstur bílsins og í viöhaldi til lengri tlma litið. En farðu varlega — stillingarverkstæði em mis- góð. Spurðu kunningjana ráða, þeir hafa eflaust reynslu að miöla þéraf. Terpentína á þurrkur og dekk Annaö sem heyrir til eðlilegu heimaviöhaldi er að þrifa þurrku- blööin reglulega upp úr terpentínu (White Spirit) til þess að ná af þeim tjöru og öðrum fjanda sem á þau vill setjast. Þurrkublöð eiga að þurrka rúðuna þannig að hún komi hrein og ekki vatnsrákótt undan þeim. Skilji þau rákir eftir, þó þau séu nýhreins- uð, er sjálfsagt öryggisatriði að skipta um gúmmí i þurrkunni. Við þurfum yfirleitt helst að nota þurrkur þegar skyggni er slæmt svo ekki veitir af að þær skili sínu hlutverki vel. Smám saman eyðist fjöðrunin úr þurrkublaö- inu þannig að á tveggja til þriggja ára fresti borgar sig að skipta alveg um þurrkublað, en þess á milli bara um gúmmí. Og úr því við erum komin meö terpentínuna: yfir veturinn, meöan saltausturinn er mestur á götum i þéttbýli, er nauðsynlegt að þvo dekkin nokkuð þétt upp úr terp- entínu. Saltið leysir upp tjöru úr mal- bikinu sem sest eins og seig himna á dekkin og gerir þau meinhál. Það dregur úr almennu öryggi okkar á bilnum og veldur þvi að I snjó eða á klaka spólum við þar sem við kæm- umst ella auöveldlega leiðar okkar. Og nærri má geta hvaða áhrif tjöru- klessingur hefur á hemlunarhæfni bilsins okkar. Nú stendur yfir sá timi vetrarins sem helst er von á tvísýnni færð. Þá er vert að minnast þess að þó hægt sé að komast langt á bjartsýninni kemst maður ennþá lengra á bjartsýni með skynsemi. Verum vel búin til vetrar- aksturs en látum bjartsýnina ekki leiða okkur út i ófæru. Það er líka oft betra að fara sér hægar og ætla sér minna heldur en standa uppi meö beyglaöan bíl eða þaöan af verr farinn. Vert er líka að minnast þess I því sambandi að ef okkur lánaðist nú að draga úr árekstrum og öðrum skyldum uppákomum svo einhverju næmi værum við búinn að slá þaö vopn úr höndum tryggingafélaganna aö þau þurfi sífellt að hækka iögjöldin af því við séum sífellt aö skemma bíl- ana okkar. Umburðarlyndi í umferðinni, ásamt eðlilegri fyrirhyggju, kynni þannig beinlínis að koma okkur til góða í iögjöldum. „Pælingin borgar sig," sagði karlinn þegar hann breikk- aði útidyrnar svo hann kæmi skódan- um inn i anddyrið. Platinurnar skoðaðar og stillt- ar eða skipt um ef með þarf. Við stillingu þeirra þarf að snúa vélinni með handafli þangað til lyftiarmur þeirra er uppi á kvistinum á kveikjuöxl- inum. Þá er hámarksopnun á platínunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.