Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.01.1986, Side 32

Vikan - 23.01.1986, Side 32
sittaO nyoru Hattar og húfur eru mikið í tísku núna. Alpahúfurnar virðast vera sír gildar og hafa fengist leðurbryddaöar og úr leðri og rúskinni undanfarin ár. Þeir sem eiga þessar venjulegu geta! fest í þær stórar nælur til að lífga upp á þær. I mörgum tískuverslunum eru seldir hattar og í Skryddu í Bergstaöa- stræti fást mjög skemmtileg höfuðföt úr leðri og rúskinni. Þið getiö líka próf- aö að sauma sjálf á ykkur húfur, tekið upp sniðið af gömlu alpahúfunni og not- aö aðra liti og önnur efni, til dæmis flauel eða satín. Síðan er hægt að bæta við stroffi eða deri. Og í 46. tbl. Vik- unnar frá síðasta ári er snið að hettu sem er ekki ósvipuö þessari sem er efst til vinstri hér á myndinni. 32 Vikan4. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.